Færslur: 2012 Október

31.10.2012 22:27

Grimsey þann 29 okt 2012

                  Jökull ÞH 259 Við bryggju i Grimsey © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                    Séð yfir Höfnina © mynd þorgeir Baldursson

                                  Mart að sjá meðal annas Stuðlaberg 

                            Á norður enda Eyjarinnar © mynd þorgeir 2012

                                Fallegt Útsýni til norðvesturs © mynd þorgeir 2012

                   Hafnaraðstaðan og fiskmarkaðurinn © mynd þorgeir 2012

                                Fiskmarkaðshúsið © mynd þorgeir 2012

                      Konráð Ea 90 og Þorleifur Ea 88 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                 Skroppið i fiskverkunina hjá Sigurbirni S/F © mynd þorgeir Baldursson

                        Þar var verið að salta og gella © mynd Þorgeir 2012

                                       Gellur © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                Svo var kikt á vitann og við Hjalti myndaðir

   Vindmyllan sem að átti að sjá eyjunni fyrir rafmagni

   Okkar maður i Hringferðinni um eyjuna ásamt syni sinum

                    2691-Sæfari við bryggju © mynd þorgeir Baldursson 2012

           1434-Þorleifur EA 88 kemur til hafnar © mynd þorgeir Baldursson 2012

              2691-Sæfari Heldur frá Grimsey ©Mynd þorgeir Baldursson 2012
I birjun þessarar viku Var Jökull ÞH 259 á netaveiðum við Grimsey þegar búið var að leggja trossurnar ákvað skipstjórinn Hjalti Hálfdánarsson að leggjast uppað bryggju og þegar við komum þangað var okkur boðið i skoðunnar ferð um eyjuna þar var markt að sjá og fegurðin mikil og mart að sjá þarna er góður flugvöllur sundlaug og gistiheimili ásamt matsölustað og kaupfélagi svo að ekki ætti að fara illa um ferðafólk set hérna inn nokkrar myndir úr ferðinni 
   


28.10.2012 14:51

Máninn

                                   máninn Yfir Skjálfandaflóa 

26.10.2012 17:53

183-sigurður Ve 15 2012

                                  Sigurður Ve 15 © Mynd þorgeir Baldursson 

                              Á vertiðinni i vetur 2012 © mynd Þorgeir Baldursson

                                 Sigurður Ve © mynd þorgeir Baldursson 2012

                Kristbjörn Árnasson Fv skipstjóri á Sigurði Ve 15 © mynd þorgeir Baldursson

Heyrst hefur að viðræður hafi staðið yfir um að varðveita aflaskipið Sigurð Ve 15 hjá sjóminjasafninu Vikinni i Reykjavik ekki hefur fréttst af endanlegri niðurstöðu málsins
 en eins og er litur út fyrir ð skipið hafi farið sina siðustu vertið sem að var i vetur 
undir stjórn Sigurjóns Ingvarssonar kenndan við Heimaey Ve1
                          
                       

26.10.2012 16:32

Svipmyndir af sjó




      Svipmyndir af sjó 2005 © myndir Þorgeir 

25.10.2012 22:44

1327-Gunnbjörn is 302

                       1327-Gunnbjörn IS 302 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                                  Gunnbjörn Is 302 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                       Togað ámóti i Kaldaskit © mynd þorgeir Baldursson 2012

                    Gunnbjörn IS á rækjuveiðum við Grimsey © mynd þorgeir Baldursson

24.10.2012 22:17

Óvissustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi

                Skjálftasvæðið við Grimsey framundan © mynd þorgeir Baldursson okt 2012
 

Að höfðu samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi.

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, almannavarnir í héraði, viðbragðsaðilar og vísindamenn hafa allir verið að vinna mikla vinnu síðan hrinan hófst á laugardaginn.  Verkefni sem eru lýsandi fyrir vinnu þessara aðila á óvissustig.  Því var talið rétt að óvissustigi yrði lýst yfir til samræmis við vinnu og viðbrögð þessara aðila.  Óvissustig á við þegar grunur vaknar um að eitthvað sé að gerast af náttúru- eða mannavöldum sem á síðari stigum gæti leitt til þess að heilsu og öryggi fólks, umhverfis eða byggðar sé ógnað.

Vísindamannaráð almannavarna fundaði í dag og var niðurstaða fundarins að á þessu svæði er þekkt að verða stórir jarðskjálftar, um 2 til 3 á öld.  Það er einnig þekkt að stórir skjálftar fylgi jarðskjálftahrinum þó það sé ekki víst.  Hrinan sem nú er í gangi er sú öflugasta sem mælst hefur á 20 ára tímabili.  Þá er einnig rétt að hafa í huga að stór jarðskjálfti á Húsavíkur-Flateyjarmisgenginu gæti hleypt af stað öðrum stórum skjálfta annað hvort á sama misgenginu eða á Grímseyjarbeltinu sem liggur til norðvesturs frá Kópaskeri.

Fyrir þá landsmenn sem búa á eða við þekkt jarðskjálftasvæði er þetta gott tækifæri til þess að velta fyrir sér hvaða ráðstafanir er hægt að gera til að draga úr tjóni og minnka líkur á slysum vegna jarðskjálfta.

Á heimasíðu almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra (www.almannavarnir.is) má nálgast upplýsingar um ýmsar varnir til að draga úr tjóni og/eða slysum í jarðskjálfta, bæði á heimilum og vinnustöðum.

Varnir fyrir jarðskjálfta má finna hérhttp://almannavarnir.is/default.asp?cat_id=102

Viðbrögð við jarðskjálfta má finna hérhttp://almannavarnir.is/displayer.asp?cat_id=103

24.10.2012 16:44

2749 -Áskell EA 749

                             2749 -  Áskell EA 749 © Mynd Hjörtur Gislasson 2012

Helga RE hefur nú fengið nafnið Áskell og einkennisstafina RE 749. Nú er unnið við að gera það sjóklárt í höfninni í Reykjavík af nýjum eigendum, sem er Gjögur hf. á Grenivík, en þar hefur skipið legið síðan í vor.

Gert er ráð fyrir að það fari á veiðar undir mánaðarmótin. Skipið mun leysa af hólmi eldra skip í eigu Gjögurs, Oddgeir, sem er kominn til ára sinna. Áhöfnin á Oddgeir fer að mestu leyti yfir á Áskel.Ennfremur gerir Gjögur H/F út togbátinn Vörð EA 748 og uppsjávarskipið Hákon EA148 
sem að öll eru skráð á Grenivik 

17.10.2012 14:33

Frosti ÞH 229 og virasplæs i morgun

                2433-Frosti Þh 229 i fiskihöfninni á Akureyri i gærmorgun 

                                          Himin bliða og speglunin meirháttar 

                      Frosti ÞH 229 hefur ekki verið rauður fyrr svo að ég muni eftir

         Tveir kappar frá Fjarðarnet voru að splæsa vir i morgun þegar ég kom á bryggjuna

                                     og gekk það verk Allt að óskum 

                                enda vanir menn á ferð sem að kunna til verka

16.10.2012 22:31

Slippurinn á Akureyri i dag

Það var mikið um að vera i slippnum i dag eins og marga aðra daga skip og bátar þurfa jú viðhald bæði tré og stálskip eru til viðgerða og er verkefna staðan þokkaleg á sögn Starfsmanna 


                                          Skipverjar á Orra is 180

                                                 Á leið i slippinn

                      Eitthvað var skrúfan að striða skipstjórnamönnum

                        Árni Verkstjóri fylgist með að allt gangi vel fyrir sig

                   Og slipparanir klárir til aðstoðar 

                  Orrinn Is 180  kominn á þurrt 

                                        923 -Orri Is 180 ex Skálaberg ÞH 244

            1420 Keilir SI 145 ex Kristbjörg ÞH 44 og    926-þorsteinn Gk 15 

                       Allir þessir bátar hafa borið ÞH skráningu amk um tima

                               Góð verkefna staða i slippnum á Akureyri

                        Rússneski togarinn Melkart 3 i kvinni i dag 

                                   Melkart 3 er smiðaður i Noregi árið 1988 

                                           og keyptur til Rússlands i vor 

                                              Skrúfuhringurinn og botninn 

                                Togblökk stb megin og upphalaraspil 

                                Þvottakör og Hausarar á millidekkinu

                                             Frystarnir á millidekkinu

                                         Bindivél fremst á millidekki

                                           Sigurborg SH 12 I slipp 

                                             Orðin Glæsileg  

                                Slipparar i óða önn að snurfunsa bátinn 

          en gáfu sér tima til að lita upp og Brosa

                         Lunningin Rúlluð hvit 

                  Aðrir máluðu spil og glussalagnir

            og enn aðrir unnu eittvað við kjölinn 

03.10.2012 12:29

2833-Maró Sk 33

                          2833-Maró Sk 33 © mynd þorgeir Baldursson 2012

Strandveiði bátur i eigu Magnúsar Jónssonar og Róbert Magnússonar nafn bátsins er nokkuð sérstakt en það eru fyrstu tveir stafirnir i nöfnum eigendanna báturinn var á strandveiðum i sumar og var gert út frá Sauðarkróki að sögn Magnúsar sem að jafnframt var skipstjóri
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 445
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991866
Samtals gestir: 48544
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:40:30
www.mbl.is