Færslur: 2012 Desember30.12.2012 03:05Innfjarðarrækjuveiði i skjáfanda 2013Þær Frettir hafa borist fyrir neðan bakkann að Orri Is 180 hafi verið leigður til Innfjarðarrækjuveiða i Skjálfanda eftir áramót en eins ohg kunnugt er var Innfjarðaleyfið selt nú i haust fyrir dágóða upphæð eða alls um 60 milljónir en það voru þeir bræður Stefán og Árni Guðmundsynir en hvort eða hvenar veiðin birjar er ekki vitað vegna þess að litið hefur fundist af rækju og fremur smárri Rækjutroll um borð i Aron þh 105 © mynd þorgeir Baldursson Skrifað af Þorgeir 30.12.2012 03:00Trollið tekið á togara Trollpoki tekin um borð i togara © mynd Þorgeir Baldursson 1992 Skrifað af Þorgeir 28.12.2012 10:29Grimsey partur 3 2047 Sæbjörg EA184 © mynd þorgeir Baldursson 2012 2451-Jónina EA 185 © mynd þorgeir Baldursson 2012 2577-Konráð EA 90 © Mynd þorgeir Baldursson 2012 1434-Þorleifur EA 88 © Mynd þorgeir Baldursson 2012 Skrifað af Þorgeir 27.12.2012 22:23Jólaskipamyndir úr Sandgerðisbótinni Rósa i Brún ÞH 5O © Mynd þorgeir Baldursson 2012 Nói EA 611 © Mynd þorgeir Baldursson 2012 7518 Slyngur EA 74 © mynd þorgeir Baldursson 2012 7092 Edda EA65 © mynd þorgeir Baldursson 2012 6332 Þorgeir (Nafni ) © mynd þorgeir Baldursson Það var jólalegt um að litast i bótinni i Gærmorgun þegar ég átti leið uum hafnarsvæðið Skrifað af Þorgeir 27.12.2012 00:022433-Frosti Þh 229 2433-Frosti ÞH 229 I MORGUN © Mynd þorgeir Baldursson 2012 Nýji Frosti ÞH tekur sig vel út enda fallega skreyttur nánast i miðbæ Akureyrar annas var talsvert af skipum við bryggurnar skreytt en það verður ekki birt hér að sinni Skrifað af Þorgeir 25.12.2012 14:19Grimsey partur 2 Sæbjörg Ea kemur til hafnar i Grimsey ©mynd þorgeir Baldursson 2012 Kominn að bryggju © mynd þorgeir Baldursson 2012 Góður afli i snurvoðina © mynd þorgeir Baldursson 2012 Löndun hafin © mynd þorgeir Baldursson 2012 Hift uppá bryggju © mynd Þorgeir Baldursson 2012 Isað yfir aflann © mynd þorgeir Baldursson 2012 Og siðan farið i Jólafri © myndir Þorgeir Baldursson 2012 Góður afli hefur verið hjá snurvoðarbátnum Sæbjörgu Ea 184 úr Grimsey báturinn fiskaði um 20 tonn i tveimur sjóferðum i Nóvember sem að væri ekki frásögu færandi nema að þessi afli var tekin i 3 hölum aðeins um rúma milu frá bryggjusporðinum i Grimsey alls fiskaði báturinn 44 tonn i 9 róðrum mest 12,7 tonn segir á heima siðu www.aflafrettir.is Skrifað af Þorgeir 23.12.2012 16:54Jólastemming i Grimsey 1434- Þorleifur EA 88 Mynd þorgeir Baldursson 2012 Það rikir sannkölluð jólastemming i Grimsey núna skömmu fyrir jól og flestir bátar komnir með Jólaseriur þetta er birjunin á góðri myndaseriu sem að mun birtast hérna á siðunni næstu daga Óska ég lesendum siðunnar Gleðilegra jóla árs og friðar með þökkum fyrir innlitið á árinu Skrifað af Þorgeir 10.12.2012 21:10Ný skipasala á AkureyriNý skipasala hefur verið stofnsett á Akureyri Hvammur skipamiðlun www.ship.is sem að er i samstarfi við fasteignasöluna Hvamm og mun Óttar már Ingvasson veita henni forstöðu og er siminn hans 8977250 Skrifað af Þorgeir 08.12.2012 14:41Bræla á loðnumiðunum Lundey Ns14 við Bryggju á Isafirði © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2012 Ingunn Ak 150 á Isafirði © mynd Halldór Sveeinbjörnsson 2012 Loðnuskip sem að hafa verið i loðnuleit úti fyrir norðurlandi og vestfjörðum hafa verið a tinast til hafnar á Isafirði i dag vegna brælu á miðunum Lundey Ns Ingunn AK Faxi RE öll i eigu Hb Granda og Jón Kjartansson i eigu Eskju .þessar myndir tók Halldór Sveinbjörnsson ljósmyndari Bæjarins Besta og sendi mér kann ég honum bestu þakkir fyrir Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is