Færslur: 2013 Janúar27.01.2013 11:251434-Þorleifur Ea 88 1434- þorleifur EA 88 © mynd þorgeir Baldursson 2013 Netabáturinn Þorleifur Ea dregur netin við Grimsey i siðustu viku og hefur veiðin verið þokkaleg nánari upplysingar um landanir bátsins er að finna á vef fiskistofu Skrifað af Þorgeir 27.01.2013 02:24Viðbót i flota Grimseyinga 2678 - Kolbeinsey EA 252 við bryggju i Grimsey © mynd Þorgeir 2013 Guðlaugur Óli Þorláksson útgerðarmaður i brúnni © mynd þorgeir 2013 Linuspil um borð © mynd þorgeir 2013 Horft frameftir Bátnum © mynd þorgeir 2013 Horft aftureftir Bátnum © mynd Þorgeir 2013 Stjórntæki i brú © mynd þorgeir 2013 Svefnaðstaða fyrir 4 er um borð © mynd þorgeir 2013 Eldunnaraðtaðan um borð © myndir Þorgeir Baldursson 2013 Grimseyingar fengu i siðustu viku notaðan bát sem að Guðlaugur óli Þorláksson útgerðarmaður Hafborgar Ea keypti og fékk hann nafnið Kolbeinsey EA 252 báturinn hét áður Landey SH bátnum var breytt hjá Siglufjarðarseig ma lengdur aftur á kassa rafmagn endunýjað ásamt ýmsu öðru smálegu Skrifað af Þorgeir 12.01.2013 03:14Nýr bátur frá Seiglu til Noregs Elnesfisk M-11-F ELNESFISK M-11-F © mynd þorgeir Baldursson 2013 Bakborðssiðan á Elnefisk © mynd þorgeir 2013 Horft Framan á bátinn © mynd þorgeir Baldursson 2013 Heimahöfn bátsins er i Fræna i Noregi © mynd þorgeir Baldursson 2013 Báturinn er útbúinn til Netaveiða © mynd þorgeir Baldursson 2013 Skipstjórinn og eigandi i Brúnni skömmu fyrir brottför i gærkveldi © mynd þorgeir Bald 2013 Netaspilið © mynd þorgeir Baldursson 2013 Netarenna blóðgunnarkassar og niðurleggjari © mynd þorgeir Baldursson 2013 I gærkveldi fór nýr bátur frá bátasmiðjunni Seiglu áleiðis til nýrrar heimahafnar i Noregi báturinn fékk nafnið ELNESFISK M-11-F og verður gerður út frá FRÆNA báturinn er 11 metrar á lengd og 4 á breidd nánari upplýsingar um tækjabúnað i bátnum ættu á verða klárar á morgun eða mánudaginn Hérna kemur lýsingin á bátnum ásamt nafni útgerðarinnar og skipstjórans Tegund báts: Seigur W1099 Classic Nafn báts: ELNESFISK Heimahöfn: FRÆNA Fast nr: LG 7362 Umd.nr: M-11-F Skipstjóri: Robert Elnes Eigandi: Elnesfisk ANS Elnes N-6440 Elnesvågen Norge Tegund báts: Opinn netabátur m. skjólvegg BB Lengd: 10,99 Metrar Breidd: 4,60 metrar Lest: 31 rúmmetri Olíutankur: 2600 lítrar Vatnstankur: 180 lítrar WC tankur: 88 lítrar Aðalvél: John Dear 317 KW / 425 HP Gír: ZF 360 IV Siglingatæki: Raymarine radar Raymarine dýptarmælir og plotter Com-Nav sjálfstýring með hliðarskrúfustýringu 300 mm Sleipnir hliðarskrúfa Olex plotter 2 talstöðvar Broalarm Lúkar: 4 manna svefnaðstaða með snyrtingu og eldhúsi Stýrishús: Cleeman skipstjórastóll Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is