Færslur: 2013 Júlí

21.07.2013 14:57

Hvalirnir koma til okkar

„Hvalirnir komu til okkar“  

 

sagði Magnús skipstjóri á Ambassador í morgun, þegar haft var samband við hann, þar sem hann var að skoða 3 Hnúfubaka rétt utan við Slippinn á Akureyri.  Hvalaskoðun á Eyjafirði hefur gengið frábærlega í sumar og mikið hefur verið af Hnúfubak í firðinum.  Ambassador er búinn að fara vel á annaðhundrað ferðir með áhugasama hvalaskoðendur í sumar og þeir hafa séð hnúfubaka í 99% ferðanna.  Það er misjafnt hversu langt þarf að fara í hvert sinn en í dag sást fyrsti blástur eftir  aðeins7 mínútur.

 

 

          Hnúfubakur við skipshlið Ambassadors © Mynd þorgeir 2013

 

                     Svo er blásið © mynd þorgeir 2013

 

                  Og undirbúin köfun © mynd þorgeir 2013

 

                Sporðinum veifað og kafað mynd þorgeir 2013

20.07.2013 16:00

Vigri RE 71 á makrilveiðum

Vigri RE 71 Mynd Sigdór Jósefsson Vigrir RE hefur verið á makrilveiðum fyrir vestan land ásamt nokkrum öðrum skipum og hafa veiðarnar gengið þokkalega að sögn sjómanna

16.07.2013 23:18

Hnýtt fyrir Pokana

Þórarinn Stefánsson og Björn Ragnarsson Hnýta fyrir pokana mynd þorgeir Baldursson 2006

14.07.2013 16:22

Makril löndun i verksmiðjuskip

Polar Amaroq landar makril i verksmiðuskip sem að frystir aflan um borð

Mynd Sigurjón Sigurbjörnsson 2013

 

 

Aflanum dælt á milli skipanna

Mynd Sigurjón Sigurbjörnsson 2013

 

Dæling gengur vel fyrir sig þvi að bliðuveður er á miðunum

Mynd Sigurjón Sigurbjörnsson 2013

 

Vélstjórarnir fyllgjast grannt með að allt gangi vel

Mynd Sigurjón Sigurbjörnsson 2013

 

06.07.2013 13:38

Höfrungur 111 Ak 250 kemur til hafnar

         Höfrungur AK 250 kemur til Reykjavikur  ©  mynd þorgeir 2013

      og legst að oliubryggunni i Örfinnsey © mynd þorgeir 2013

 

 

02.07.2013 02:44

Hafnsögubátar Akureyrar

                      Sleipnir á leið til Hafnar © Mynd þorgeir 2013

                           Komið að bryggju © mynd þorgeir 2013

                   Og bundið fast © mynd þorgeir Baldursson 2013

Það er nóg um að vera þegar mikil skipaumferð er um Akureyrarhöfn

báðir dráttarbátanir i fullri drift og hafnarstarfsmenn á þönum milli bryggja

til að allt gangi vel þvi að mörgu þarf að hyggja þegar skip viðsvegar úr heiminum

koma hingað varðandi þjónustu og aðra afþreyingu fyrir skipverja og gesti

  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119472
Samtals gestir: 52250
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02
www.mbl.is