Færslur: 2013 Nóvember

20.11.2013 11:11

Kleifarberg með góðan afla

Frystitogarinn Kleifaberg RE hafði þegar landað rúmum tíu þúsund tonnum af afla undir lok október. Ritstjóri aflafretta.is segir að engin fordæmi séu fyrir því að skip hafi farið yfir tíu þúsund tonna markið svo snemma árs og því sé um met að ræða.

„Það sem gerir þetta enn merkilegra er að Kleifabergið er tæplega 40 ára gamalt skip,“ segir Gísli Reynisson, ritstjóri aflafrétta.is.

Síðustu tvö ár hefur Brimnes RE eitt skipa farið yfir tíu þúsund tonn og samkvæmt upplýsingum frá Gísla var skipið rétt undir tíu þúsund tonna markinu eftir síðustu löndun. Eins er Kleifaberg búið að veiða rúm 500 tonn ofan á þau 10 þúsund tonn sem höfðu komið á land í október og höfðu 10.515 tonn komið á land um miðjan nóvember, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

                  Kleifarberg RE 7 © Mynd þorgeir Baldursson 

11.11.2013 10:50

Skip i vari Undir Grænuhlið i morgun

                   Skip i vari undir Grænuhlið i morgun 

Leiðinda veður var á vestfjarðamiðum seinnipartinn i gær og nótt 

og leituðu átta togarar vars undir Grænuhlið i Isafjarðadjúpi og voru þeir enn

 þar um kl 10 i morgun 

10.11.2013 11:56

Togarar

                                         Enniberg Tn 180 

                                         Nordstar 

                                          Baldvin NC 100

                                    Brettingur Ke 50

                                          Eldborg EK 

                                        Ontika

                                         Atlandic Star  

 

09.11.2013 23:15

Otto EX Dalborg EA 317

 

 

                   Otto © myndir Canadiska strandgæslan 

 

09.11.2013 01:33

Polar Princess seldur til Rússlands

Flakatrolarin úr Grønlandi Polar Princess er seldur til Russlands.

Polar Princess hevur staði á sølulista seinastu tíðina, men í dag frættist at skipið er selt.
Keypararnir koma úr Russlandi.
Trolarin liggur í løtuni í Skagen har nýggju eigararnir skulu yvirtaka skipið.
Hvar í Russlandi skipið nú skal hava heimstað vita vit ikki.

Polar Princess er helst kendur millum fleiri føroyingar, hetta er fyrrverandi Skálaberg, ið var avloystur í 2003.

Skipið varð selt til Grønlands har tað hevur havt heimstað seinastu árini.
Nú hava fyrrverandi Skálaberg og Sundaberg, ið eru systurskip og komu í føroyska fiskiflotan sama ár,

bæði heimstað í Russlandi.

www.skipini.fo

                   Polar Princess GR-14-49 © mynd Skipini.fo

 

09.11.2013 00:28

Rifsnes SH selt til Canada

Hraðfrystihús Hellisands hefur selt Rifsnesið til Vísis hf  í Grindavík og mun dótturfélag þess í Kanada gera skipið  út á línuveiðar þar. 

 
Á www.skessuhorn má sjá eftirfarandi.
 
Fyrr í haust keypti Hraðfrystihús Hellissands annað línuskip í stað Rifsness af norskri útgerð. Það heitir Polarbris. Til stendur að afhenda það í Noregi í næstu viku og sigla því í framhaldinu heim til Íslands. Polarbris er 775 brúttótonn; 43 metrar að lengd, 9 metrar að breidd og smíðað 1999. Rifsnes er aftur á móti talsvert minna; 372 brúttótonn, 38 metra langt og 7,8 metrar á breidd. Það var smíðað í Noregi árið 1968 en er mikið breytt og endurnýjað síðan. "Við höfum möguleika á að vera með fleiri rekka og króka og lengra úthald. Það er nóg pláss um borð, þetta er bara spurning um afköst og gæði. Allt er þetta háð því að koma með sem bestan fisk að landi. Það er það sem skiptir máli að fara vel með fiskinn og hámarka áreiðanleikann í gæðum sem og afhendingu," sagði Ólafur Rögnvaldsson framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands í samtali við Skessuhorn þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Polarbris í Noregi fyrr í haust. Auk Rifsness gerir Hraðfrystihúsið út skipið Örvar SH sem er með sambærilegan skipsskrokk og Polarbris. Það var skipamiðlunarfyrirtækið BB skip Ísland sem hafði milligöngu um kaupin á Polarbris og söluna á Rifsnesi. 
                 1136-Rifsnes SH 44 © Mynd þorgeir Baldursson 2006

01.11.2013 20:07

2197 Örvar SK 2

Fremur dræm rækjuveiði hefur verið undanfarna daga á miðunum fyrir norðan land

og ekki hefur veðrið bætt úr skák kominn norðaustan hvellur

þannig að flest rækjuskipin leituðu hafnar eða fóru i var

Örvar SK 2 var eitt þeirra hann var i vari við Hrisey ásamt Eyborgu 

                                     Örvar SK 2 á miðunum i gær

                                                 Gustur á köllunum i gær  

                                 Komnir i var við Hrisey i morgun

                  Gissur Stýrimaður veifar til Ara 

                            Svo varð að mynda lika stb siðuna 

               Hvað er nú i gangi 

         flott sjónarhorn 

                  ÉG er lika hérna 

       

  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 445
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991866
Samtals gestir: 48544
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:40:30
www.mbl.is