Færslur: 2014 Mars16.03.2014 16:37Jóna Eðvalds SF 200 á SiglinguÞað var þokkaleg ágjöfin á Jónu Eðvalds þegar skipið var ásiglingu i Isafjarðardjúpi á heimleið úr sinum siðasta túr á núverandi loðnuvertið en eins og kunnugt er er skipið að fara til Póllands i endurbætur á vistarverum áhafnar og lestum skipsins og eflaust verður eitthvað fleira gert sem að mér er ekki kunnugt um
Skrifað af Þorgeir 09.03.2014 17:41Meiri Bræla og HrollaugseyjarSmá myndasyrpa frá þvi i morgun þegar við á Bjarti sigldum framhjá Hrollaugseyjum og sýnir hvernig veðrið er á okkar leið þessa stundina
Skrifað af Þorgeir 08.03.2014 13:35Bræla á SA miðum á kafaslóðÞað var frekar hvasst i dag þegar skipverjar á Bjarti NK voru að taka trollið og fór vindur i Kviðum FRÁ 25 - 30 Hnúta og hérna koma nokkrar myndir af þvi þegar trollið var tekið i hádeginu i dag
Skrifað af Þorgeir 08.03.2014 07:05Álsey Ve 2 á loðnumiðunum
Skrifað af Þorgeir 08.03.2014 07:00Aðalsteinn Jónsson SU 11
Skrifað af Þorgeir 07.03.2014 08:531525 Jón Kjartansson SU 111 á Kafi
Skrifað af Þorgeir 07.03.2014 00:01Loðnubátar i Isafjarðardjúpi
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is