Færslur: 2014 Apríl30.04.2014 17:35Þór Hf kominn undir rússaflaggI dag lagði úr höfn i Kirkines i sinn fyrsta túr eftir að skipið var selt rússnesku útgerðarfyrirtæki Frystitogarinn Þór HF 4 sem að nú hefur fengið nýtt nafn og númer sem að er Kholmogory Mk -0479 ,Kallmerki UBYK8 . iMO 9158185 Ég fékk nokkrar myndir frá skipstjóranum sem að sigldi skipinu utan og kann ég þeim hjá Bp skipum bestu þakkir fyrir myndsendinguna
Skrifað af Þorgeir 29.04.2014 21:11108 Húni 2 EA 740 Skveraður i Slippnum á AkureyriÞað var mikið sjónarspil að fylgjast með Hollvinum húna i dag þegar báturinn var i slipp það sem að meðal annas var verið að skipta um planka i stb siðu bátsins plankinn er hitaður i um 2 klst i þar til gerðum kassa og siðan settur beint á siðuna þetta er vanda verk svo vel sé gætt að þetta passi saman en þeim fækkar óðum sem að kunna þetta handbragð En ég læt myndirnar tala sýnu máli og eflaust koma fróðari menn og konur með innlegg i þessa umræðu
Skrifað af Þorgeir 29.04.2014 19:51Hólmavikur bátar teknir á land á Akureyri i dag
Skrifað af Þorgeir 22.04.2014 14:17Góður túr hjá strákunum á Bjarti
Skrifað af Þorgeir 20.04.2014 18:03Baldvin Nc 100 eftir lengingu
Skrifað af Þorgeir 03.04.2014 15:05Grænland 2014 Qaqortog Brettingur Re 508Nokkrar svipmyndir frá fyrstu veiðiferð Brettings RE 508 i Groenlenskri Lögsögu og mun skipið veiða fyrir landvinnslu Artic Prime Produktion sem að er staðsett i Qaqortog á vestur ströndinni
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is