Færslur: 2014 Október30.10.2014 20:44Örvar undir Rússnesku flaggiFrystitogarinn Örvar Sk 2 sm að var seldur til Rússlands á siðasta ári er heldur gamla nafninu en fær nýtt nr
Skrifað af Þorgeir 28.10.2014 21:43Höfrungur 111 köflóttur i dag
Skrifað af Þorgeir 26.10.2014 20:51Ásgrimur Halldórsson SF 250 EX Lunar Bow
Skrifað af Þorgeir 24.10.2014 21:44Haukur og KönnurnarI gær var einn að tala um að sjaldan sæjust fantar eins og þessar sem að koma hérna en Haukur Sigtryggur var snöggur að gripa gæsina og senda mér myndir sem að koma hér ásamt mynd af kallinum á bryggjunni
Skrifað af Þorgeir 24.10.2014 12:1880 þúsund tonn af loðnu i Islensku Lögsögunni
Skrifað af Þorgeir 22.10.2014 21:19Húsvikingur við veiðar við strendur ArgentinuHúsvikingurinn Sigurgeir Pétursson skipstjóri á Nýja Sjálandi hefur búið þar i 25 ár og er búinn að vera á verksmiðjutogaranum Tai An siðan 2007
skipið sem að gert út af Argentiskri útgerð frá borginni Ushuaia sem er syðst i Argentinu. Ushuaia er jafnframt syðsta borg i heimi á rúmum 55*Suðlægrarbreiddar
Tai An var smiðað i Japan 1981. Skipið er 105m langt og 3060 brúttótonn. Við erum með um 95 manns i áhöfn og er 80% þeirra argentinskir, ég og stýrimaðurinn Islendingar og restin Kinverjar.
Við stundum aðallega veiðar á 3 tegundum. Hokinhala (Hoki), kolmunna og tannfiski (Patagonian Toothfish). Við vinnum hokinhalann og kolmunnann aðallega i surimi en getum einnig pakkað hoki i flaka pakkningar.
Tannfiskurinn, sem er afar verðmætur, er bara hausaður og sporðskorinn. Fyrir hann svoleiðis fáum við yfir USD 20/kg þannig að það er eftir miklu að sækjast þar en kvótinn af þeirri tegund á þessu ári var ekki nema 550 tonn hjá okkur.
Við veiðum bæði með flottrolli og botntrolli og til gamans má geta þess að öll veiðarfæri eru keypt frá Hampiðjunni.
þegar við erum að framleiða surimi getum við fryst ca 75 tonn af afurðum á dag en til þess þurfum við rétt um 300 tonn upp úr sjó. Við erum með 5 flökunnarlinur til að flaka fiskinn svo að afköstinn þvi óhenjumikill
þegar verið er að keyra slikt magn i gegn, stundum dögum saman. Allur úrgangur fer i mjöl.
Frystilestin tekur um 1200tonn og erum við yfirleitt i 50-60 daga túrum en þó kemur fyrir að skipið hefur verið fyllt á styttri tima.
Allir yfirmenn fara annan hvern túr en Argentinsku undirmennirnir fara 2 túra og svo 1 fri. Kinverjarnir eru með öðruvisi skipulag a frium !
Lifið um borð er afar rólegt. Mest bara unnið, borðað og sofið. Við erum með tvo messa og bæði Argetinskan og Kinverskan kokk. þessir þjóðflokkar hafa afar mismunandi matarsmekk og þvi ekki hægt annð en að hafa þetta aðskilið
Sagði Sigurgeir Pétursson i stuttu spjalli af miðunum i dag
Skrifað af Þorgeir 20.10.2014 16:39Gamlar SildarmyndirFleiri myndir úr safni Hreiðars Valtýrssonar ef að þið lesendur góðir þekkið fólkið viljið þið vinsamlega merkið þær inni Athugasemdakerfið
Skrifað af Þorgeir 19.10.2014 12:58Úr skúrnum hjá Hauki Konn i Bótinni i morgunÞað var gaman að koma i kaffispjall til Hauks Konn i morgun en hann er með verbúð i bótinn sem að er aðstaða smábátamanna á Akureyri Þar er jafnan lif og fjör og mart fróðlegt sem að er rætt þar jamt pólitisk sem og veiðar ásamt öllu milli himins og jarðar sem að er heitast i umræðunni þann daginn Haukur er siungur þótt að hann sé kominn á Niræðisaldur en hann fór sinn fyrsta túr 15 ára gamall á Siðutogarnn Kaldbak EA1 sem hálfdrættingur þar að segja það voru tveir með eitt pláss Skipstjóri var Sæmundur Auðunson talsvert af gömlum myndum og úrklippum úr dagblöðum hanga þarna uppi og myndaði ég nokkur þeirra en látum myndirnar tala sinu máli
Skrifað af Þorgeir 18.10.2014 19:39Myndir af Svalbarðai Morgun fékk ég dágott safn ljósmynda frá velunnarasiðunnar Skúla Eliassyni sem að ég mun birta i bland við aðrar myndir Skúli er skipst á Taurus skipi Reykdals flestar myndirnar eru teknar i norðurhöfum og er mikill fengur i þeim kann ég Skúla bestu þakkir fyrir afnotinn
Skrifað af Þorgeir 17.10.2014 16:28V/s Týr kominn i Rétta búninginnMikið hefur verið að gera hjá slippnum á Akureyri undanfarið mörg skip i viðhaldi og stöðugt bætist við verkefnalistann sem að þó var ansi góður fyrir siðustu daga hafa starfmenn verið að mála Týr eftir veruna á Svalbarða þvi að hann mun eiga að fara i verkefni i Miðjarðarhafi á vegum Frontex tók þessar myndir af honum i dag þegar þeir voru i óða önn við vinnu um borð
Skrifað af Þorgeir 15.10.2014 22:54Týr i landamæraeftirlit i Miðjarðarhafi
Skrifað af Þorgeir 14.10.2014 11:03Hopen á hryggnum 2014Einn nýjasti togari Norðmanna Hopen var á hryggnum i vor og tók ég þá þessta myndir af honum
Skrifað af Þorgeir 13.10.2014 23:26Sildarárin á sjó
Skrifað af Þorgeir 12.10.2014 23:10Rússatogarar á Reykjaneshrygg i vorSvona leit þetta út úr lofti rússneskir togarar á Karfaveiðum á hryggnum 2014
Skrifað af Þorgeir 12.10.2014 00:18Melkart 2Þessi Rússneski togari Melkart 2 kom til Akureyrar i gær til viðgerða hjá slippnum ekki veit ég hvað verður gert en hann var áður i eigu Norskrar útgerðar og hét þá Langvin
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3981 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1123107 Samtals gestir: 52258 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is