Færslur: 2015 September30.09.2015 20:32Fámennt á heimamiðum ísfisktogara HB Granda
1868 Helga Maria AK 16 mynd þorgeir Baldursson 2015
Skrifað af Þorgeir 30.09.2015 20:24Mikil Aukning i Rækju við Grænland
Skrifað af Þorgeir 30.09.2015 10:35Júpíter ÞH á leið til Afríku og "Þorsteinn ÞH" í hvíldarinnlögnTuneq Mynd þorgeir Baldursson 2015
Skrifað af Þorgeir 27.09.2015 00:442433 Frosti ÞH á toginuFrosti Þh var að toga þegar við sigldum framhjá honum i siðustu viku Og ég sá ekki betur en að Gundi væri með myndavélina á lofti og smellti af i grið og erg siðan landaði frosti á Siglufirði þaðan sem að skipinu var siðan siglt til Akureyrar i slipp og áhöfnin Brá sér i fri til Spánar i Viku
Skrifað af Þorgeir 26.09.2015 22:28Fyrsta Húnakaffivetrarins birjar 3 okt 2015Eins og marga undanfarna vetur hefur hollvinafélag Húna 2 haft kaffisamsæti um borð i bátnum á laugardagsmorgnum frá kl 10-12 þar sem að hann liggur við Torfunesbryggju þar hefur skapast oft á tiðum skemmtileg umræða meðal gamalla sjómanna og kvenna sem að gaman er að hlusta á fyrsta kaffi samsæti Vetrarins er þann 3 október 2015 og hefst kl 10 stundvislega og eru allir velkomnir Stjórn Hollvina Húna
Skrifað af Þorgeir 05.09.2015 09:281202 Grundfirðingur SH 24 vélarvana við BjargtangaStjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan hálf tólf í gærkvöldi tilkynning frá línuskipinu Grundfirðingi SH 24 sem þá var orðið vélarvana um fjórar sjómílur suður af Bjargtöngum. Rak skipið í átt að bjarginu. Landhelgisgæslan hefði samband við togarann Ásbjörn sem staddur var um 10 sjómílur suður af Grundfirðingi. Var hann beðinn um að halda rakleiðis á vettvang til að taka línuskipið í tog. Auk þess var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út sem og björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Rifi og Patreksfirði. Togarinn Ábjörn tók Grundfirðing í tog og hélt með hann áleiðis til hafnar. Þyrla Landhelgisgæslunnar, sem komin var á vettvang, var í kjölfarið afturkölluð sem og björgunarskipin.
Skrifað af Þorgeir 04.09.2015 07:42Ilivileq Landar sild á Siglufirði i gærFrystitogarinn Ilivileq GR-2-201 landaði á Siglufirði i gær um 200 tonnum af heilfrystri sild sem að fékkst i Grænlensku lögsögunni og hélt skipið út i gærkveldi að löndunn lokinni og nú var stefnan tekin á þorskveiðar við austurströnd Grænlands en þar á útgerðin allmikinn kvóta Skipstjóri i þessari veiðferð er Reynir Georgsson myndir þorgeir Baldursson
Skrifað af Þorgeir 03.09.2015 20:52Frá öngli til maga Húni 2 EA 740I dag var undiritaður samningur til þriggja ára milli Hollvina Húna Háskólans á Akureyri og Akureyrarbæjar um kennslu og fræðslu grunnskólabarna sem að felst i þvi að Sjávarutvegsfræðingur frá Háskolanum fer með bátnum og fræðir nemendur um sjávardýrin og áhöfn Húna kennir börnunum að veiða fisk sem að svo er flakaður á landleiðinni og grillaður svo að flestir fara saddir heim eftir túrinn Þetta er fimmta árið sem að þetta er gert og hefur verið mikil ánæja meðal nemenda og skólayfirvalda með framgang verkefnisins hérna kemur Húni ea með 24 nemendur úr Glerárskóla til hafnar i gær Skrifað af Þorgeir 02.09.2015 22:46Polarskipin Partrolla á SildveiðumTvö skip Polar Seafood voru að partrolla á sildveiðum i siðustu viku Polar Princess og Polar Amaroq Og var þokkaleg veiði hjá þeim
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is