Færslur: 2015 Desember12.12.2015 22:14Ilivileq GR-2-201 á GrænlandsmiðumIlivileq Gr -2-201 frystitogari i eigu dótturfélags Brims H/F var á veiðum við Grænland i siðustu viku og voru aflabrögð með þokkalegasta móti þótt að tiðarfarið undanfarnar vikur hafi ekki verið neitt sérstakt miklar brælur og frátafir frá veiðum hafa gert þeim togurum sem að stunda veiðar þarna erfitt fyrir
Skrifað af Þorgeir 12.12.2015 17:38Vænn Þorskur af GrænlandsmiðumGrænlenski togarinn Tasermiut, sem Royal Greenland Pelagic gerir út, kom til Hafnarfjarðar í vikunni með um 300 tonn af heilfrystum afurðum. Aflinn var aðallega þorskur en eitthvað fékkst einnig af grálúðu og karfa. Þorskurinn var hausskorinn en grálúðan haus- og sporðskorin. Skipið var að veiðum í grænlensku lögsögunni, meðal annars rétt vestan við Dohrnbanka nálægt miðlínunni milli Íslands og Grænlands. Skipstjórinn og margir yfirmanna eru færeyskir en flestir aðrir í áhöfn eru frá Grænlandi. Einn Íslendingur var um borð, sjómaðurinn og ljósmyndarinn Þorgeir Baldursson, sem sendi okkur meðfylgjandi mynd. Þorskarnir sem fengust í túrnum voru margir vænir eins og sjá má á þeim fiski sem skipverjinn Moortaarq Abelsen hampar hér sigri hrósandi. Þorskurinn sá reyndist vera 22 kíló að þyngd. Teksti Fiskifrettir mynd Þorgeir Baldursson
Skrifað af Þorgeir 11.12.2015 10:46Reval Viking á Rækjuveiðum við Svalbarða
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is