Loðnuleit Hafró 2016 er nú i fullum gangi en sökum ógæfta á leitasvæðinu þurftu skipin að leita vars
og komu tvö til Akureyrar i gærkveldi Árni Friðriksson RE 200 og Sighvatur Bjarnasson Ve
i samtali við Birkir Bárðarsson leiðangursstjóra kom eftirfarandi fram
Útbreiðslumyndin er að skýrast og hún er í grófum dráttum sú að lítið sem ekkert fannst austan við Kolbeinseyjarhrygginn
en úti af Norðvesturlandi og Vestfjörðum var eitthvað af loðnu að sjá þótt ekki væru merki um þéttar göngur,“
„Næstu skrefin eru að mæla frekar á því svæði þar sem skipin hafa tilkynnt okkur um loðnu.
og við förum út um leið og og veðrið lagast sagði Birkir i stuttu spjalli i dag
Þá kemur kannski betur í ljós hvort innan um sé þéttari loðna. Ennþá getum við ekkert sagt um heildarmagn loðnu á leitarsvæðinu.“
Leitarsvæðið í þetta sinn náði austan frá Héraðsflóa og vestur í Víkurál.
og við reyknum með að túrinn taki um það bil 10 dag ef að við fáum frið til mælinga og veður verður skaplegt
|
Birkir Bárðarsson Leiðangursstjóri mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Kortið sem að sýnir leitarsvæðið mynd þorgeir Baldursson 2016
|
Sighvatur Bjarnasson VE og Árni Friðriksson RE á Akureyri mynd þorgeir Bald
|
Bætt við oliubirðirnar mynd þorgeir Baldursson 2016
|
2350 Árni Friðriksson RE200 á útleið i kvöld mynd þorgeir Baldursson |
|
|
|
|