Færslur: 2017 Júní29.06.2017 07:46Sildarlöndun á Akureyri Polar PrincessGrænlenska togarinn Polar Princess kom i morgun til Akureyrar með sildarfarm sem að veiddist við miðlinuna milli Islands og Grænlands og að sögn skipstjórans Jógvan L Gregersen var góð veiði á miðunum og stæðstur hluti sildarinnar er um 300 grömm og yfir og litilræði yfir 350 Grömm en togað er frá 2 til 10 klst og er togarinn alls með um 470 tonn allt á pallettum skipið mun halda til veiða seinnipartinn i dag og mun partrolla með Polar Amarog i næsta túr en auk þeirra eru nokkur önnur Grænlensk skip á miðunum sem hafa afla vel að sögn Jógvans
Skrifað af Þorgeir 28.06.2017 21:502363 Kap VE 4 kominn til Suðurkóreu
Kap VE-41, áður skip Vinnslustöðvarinnar, kom til Busan í Suður-Kóreu um helgina, eftir nær tveggja og hálfs mánaðar siglingu frá Vestmannaeyjum. Skipið verður gert út frá Vladivostok í Rússlandi til uppsjávarveiða í Okhotsk-hafi úti fyrir Kamtsjatka-skaga. Þar áður verður það þó tekið í slipp í Suður-Kóreu, að því er fram kemur á vef Vinnslustöðvarinnar. „Stytta hefði mátt ferðina um tvær til þrjár vikur með því að fara um Súesskurð í stað þess að sigla suður fyrir Góðrarvonahöfða. Rússnesku útgerðarmennirnir gáfu þá skýringu í Eyjum að það væri svo dýrt að fara um Súesskurðinn að þeir vildu frekar fara lengri leið og spara þannig fjármuni,“ segir þar enn fremur. Gert er ráð fyrir hálfs árs samfelldu úthaldi skipsins á veiðum við Kamtsjatka og að landað sé í verksmiðjuskip eða í höfnum. Fyrri frétt 200 mílna: Kap selt til Rússlands
Skrifað af Þorgeir 28.06.2017 21:152345 Hoffell 11 su 802 selt út landiNú hefur verið gengið frá sölu á Hoffelli II SU 802. Kaupandinn er Zandic Iceland og á myndinni má sjá Lennart Kjellberg og Friðrik M Guðmundsson handsala kaupin. Skipið leggur af stað frá Fáskrúðsfirði kl 20:00 í kvöld og siglir niður til Kanarí-eyja, þar sem skipið fer væntanlega í slipp. Með þessu lýkur 19 ára farsælu starfi þessa skips fyrir Loðnuvinnsluna og Fáskrúðsfirðinga. Loðnuvinnslan hf óskar nýjum eigendum til hamingju með skipið og þakkar öllum sem á skipinu hafa starfað fyrir vel unnin störf.
Skrifað af Þorgeir 24.06.2017 17:59Stóru Skemmtiferðaskipisnúið frá ReykjavikurhöfnStóru skemmtiferðarskipi sem koma átti að höfn í Reykjavík í dag var snúið við vegna veðurs. Um er að ræða 115 þúsund tonna skip með 3.096 farþega innanborðs og 1.239 manna áhöfn. Skipið, sem ber nafnið MS Azura, er eitt það stærsta sem koma átti hingað til lands í sumar. Að sögn Gísla Jóhanns Hallssonar, yfirhafnsögumanns, þótti vindáttin ekki nógu hagstæð til að hægt væri að leggja skipinu við höfnina, en sterk norðanátt var þar í morgun. Hafnsögumaður frá Faxaflóahöfnum fór um borð í skipinu snemma í morgun og gerðar voru tvær tilraunir við að koma því að höfn, en loks var ákveðið nú fyrir hádegi að snúa því við. Mun það því ekki leggja við höfn í Reykjavík og heldur ferð sinni áfram. Skipið hafði hins vegar komið til hafnar á Akureyri og Ísafirði. Stóru skemmtiferðarskipi sem koma átti að höfn í Reykjavík í dag var snúið við vegna veðurs. Um er að ræða 115 þúsund tonna skip með 3.096 farþega innanborðs og 1.239 manna áhöfn. Skipið, sem ber nafnið MS Azura, er eitt það stærsta sem koma átti hingað til lands í sumar. Að sögn Gísla Jóhanns Hallssonar, yfirhafnsögumanns, þótti vindáttin ekki nógu hagstæð til að hægt væri að leggja skipinu við höfnina, en sterk norðanátt var þar í morgun. Hafnsögumaður frá Faxaflóahöfnum fór um borð í skipinu snemma í morgun og gerðar voru tvær tilraunir við að koma því að höfn, en loks var ákveðið nú fyrir hádegi að snúa því við. Mun það því ekki leggja við höfn í Reykjavík og heldur ferð sinni áfram. Skipið hafði hins vegar komið til hafnar á Akureyri og Ísafirði.
Skrifað af Þorgeir 22.06.2017 22:53Lord Nelson á Akureyri i morgunÞessi skúta kom hérna inn i morgun og verður hérna til fyrramáls ekki veit ég hvaða erinda hún er hér eð hversu lensk áhöfnin er né skútan
Skrifað af Þorgeir 22.06.2017 22:46Markús GR i flotkvinni i morgun
Skrifað af Þorgeir 20.06.2017 20:39Nýtt Skip á Akranes Akurey2890 Akurey AK 10 kom til heimahafnar á Akranesi i dag myndina tók Guðmundur St Valdimarsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 18.06.2017 20:31Kapalskipið Isaac Newton i Eyjum
Skrifað af Þorgeir 16.06.2017 23:41Jómfrúarferð i hvalaskoðun 1414 Áskell EgilssonÞað var létt yfir Skipverjum á 1414 Áskeli Egilssyni þegar þeir voru að koma i land úr Jómfrúarferð bátsins i hvalaskoðun á Eyjafirði en báturinn var keyptur frá Húsavik i fyrra og hét þá Haförn ÞH 26 það eru synir Áskels Heitins sem að eiga bátinn Og skipstjóri er Björgvin Sigurjónsson en hann hefur meðal annars hannað Björgvinsbeltið sem að kennt er við hann
Skrifað af Þorgeir 16.06.2017 08:37Skemmtibátur á Tenerife DiamantÞað er annsi gaman að skoða báta og þá sérstaklega þá sem að eru öðruvisi en hefðbundnir bátar þennan rakst ég á á ferð minni til Tenerife um daginn ég fór og spjallaði við eigandann sem að tjáði mér að báturinn væri smiðaður i Rússlandi árið 2003 og að hann væri með tvær Volvo Penta 320 Hp og væri ganghraðinn um 26 Sjómilur og tæki um 15 farþega i ferð sem að röðuðu sér i kringum gler i botni bátsins þar sem að hægt er að skoða sjávarlifið undir honum
Skrifað af Þorgeir 15.06.2017 22:401395 Sólbakur Ea 301
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 236 Gestir í dag: 7 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119362 Samtals gestir: 52248 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:27:59 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is