Færslur: 2017 Desember26.12.2017 12:48Varðskipin Þór og Ægir i Hátiðarbúning
Skrifað af Þorgeir 25.12.2017 23:451351 Snæfell EA 310 i jólabúning
Skrifað af Þorgeir 25.12.2017 16:55Kaldbakur og Björgúlfur við ÚA bryggjuna
Skrifað af Þorgeir 25.12.2017 15:0820 hnúfubakar i ferð
Skrifað af Þorgeir 24.12.2017 08:42Sólberg og Eyborg i Krossanesi
Skrifað af Þorgeir 24.12.2017 00:43Jólakveðja
Skrifað af Þorgeir 20.12.2017 14:24Björgunnaræfing á Pollinum
Skrifað af Þorgeir 19.12.2017 23:10Skötuveisla Húna 2017Það var góð mæting i skötu og saltfiskveislu hollvina Húna sem að haldin var i mötuneyti Brekkuskóla þann 15 des siðastliðin Július Jónasson og Karl Steingrimsson sáu um eldamennskuna ásamt vösku liði hollvina Húna sem að pössuðu uppá að allir fengu nóg að borða og með þessu var heimabakað rúgbrauð sem að Matráður Húna Fjóla Stefánsdóttir bakaði að sögn Steina Pé voru á annaðhundrað manns sem að skemmtu sér vel við harmonikkuundirleik Kristjáns frá Gilhaga og fóru gestir saddir og glaðir heim að þessu loknu
Skrifað af Þorgeir 18.12.2017 20:012926 Stormur HF 294 kom til Eyja i GærkveldiLinubáturinn Stormur HF 294 sem að kom til reykjavikur um hádegisbilið i dag hafði stutta viðkomu i Vestmannaeyjum i gærkveldi og var þar um kl 23 sem að lagst var að bryggju frettaritari siðunnar óskar Pétur Friðriksson var á sveimi og tók nokkrar myndir og sendi mér og kann ég honum bestuu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 18.12.2017 12:08Nýr bátur frá Trefjum til Norge
Skrifað af Þorgeir 17.12.2017 22:471525 á landleið með fullfermi
Skrifað af Þorgeir 17.12.2017 13:09Sami skipstjóri búinn að vera á þeim báðum hver er hann
Skrifað af Þorgeir 14.12.2017 21:215 Kaldbakar i EyjafirðiÞað er ekki oft sem að hægt er að setja svona skemmtilega færslu hérna inn að vera með fimm kaldbaka og hvað geta lesendur sagt okkur um þau
Skrifað af Þorgeir 13.12.2017 22:222184 Vigri RE 71 kominn á söluskrá
Skrifað af Þorgeir 13.12.2017 13:56Stormur HF 294 kom til Færeyja i morgunLinubáturinn Stormur HF 294 i eigu Storm seafood kom til hafnar i Þórshöfn i Færeyjum um kl 11 i morgun og mun hafa viðkomu þar eitthvað frameftir degi fréttaritari siðunnar Jónas Sigmarsson var á kæjanum og smellti þessum myndum af skipverjum og skoðaði siðan bátinn með Steindóri Sigurðssyni eiganda
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is