Færslur: 2018 Janúar30.01.2018 16:442410 Vilhelm Þorsteinsson EA11Aðeins eitt íslenskt loðnuskip var á miðunum í gær, en verið var að frysta loðnu um borð í Vilhelm Þorsteinssyni EA norðaustur af Norðfirði. Önnur uppsjávarskip voru í landi og er beðið frétta af leiðangri Hafrannsóknastofnunar, en sum þeirra eru langt komin með sinn hlut af upphafskvótanum. Þær upplýsingar fengust frá stofnuninni að leiðangrinum lyki væntanlega á morgun eða fimmtudag og að kapp yrði lagt á að hraða sameiningu gagna og úrvinnslu. Sjö norsk loðnuskip höfðu um miðjan dag í gær tilkynnt Landhelgisgæslunni að þau væru á leið til loðnuveiða í íslenskri lögsögu og einhver þeirra voru byrjuð veiðar norður af landinu.
Skrifað af Þorgeir 25.01.2018 22:20loðnan fyrst um borð i Hákon EA 148Það gengur mikið á þegar loðnuvertiðin hefst og um borð i Hákoni EA 148 er það engin undantekning þar er loðnan stærðarflokkuð og fryst aflabrögðin hafa verið þannig að skipverjar hafa geta haldið uppi fullri vinnslu allan timan og ekki tekur nema um það bil 7 til 10 daga að fylla skipið Hákon EA landaði á Neskaupstað siðastliðinn sunnudag rúmum 700 tonnum eftir stuttan tima og er langt kominn með að fylla sig aftur meðfylgjandi myndir tók Sævar Sigmarsson og sendi mér og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin og óska skipverjum góðrar veiði
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 21:092918 Lilja Hvalaskoðunnarbátur
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 21:047362 ingibjörg EA 351
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 20:391919 Skrúður
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 20:272637 Húnabjörg
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 20:221542 Finnur EA 245
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 09:28Fin loðnuveiði
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 09:202882 Vikingur og 1414 Áskell Egilsson
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 09:162949 Jón Kjartansson SU 111
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 09:142645 Hafrafell SU 85
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 09:117344 Helgi Hrafn ÓF 67
Skrifað af Þorgeir 23.01.2018 09:096322 Fleki EA 46
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3459 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1122585 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:33:01 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is