Færslur: 2018 Janúar19.01.2018 07:31Netabætning um borð i 1622
Skrifað af Þorgeir 18.01.2018 20:41Vilhelm Þorsteinsson EA 11
Skrifað af Þorgeir 18.01.2018 20:38Sléttbakur EA 4 heldur til veiða
Skrifað af Þorgeir 17.01.2018 17:03loðnuleit Hafró 2018I gær fóru rannsóknarskip Hafró til loðnuleitar frá Reykjavik austur um og voru útaf Hornafirði um miðjan dag ásamt þeim munu Polar AAmaroq og Bjarni Ólafsson Ak 70 að leita gráa gullsins sú loðna sem að fengist hefur hefur verið stór og góð og að sögn skipstjórnarmanna leiðangursstjóri loðnuleitar er Birkir Bárðarsson
Skrifað af Þorgeir 14.01.2018 22:40Kapitan Varganov MK-0354 á EyjafirðiSeinnipartinn i dag kom þessi togari Kapitan Varganov Mk 0354 siglandi hér inn og mun hann vera að fara i slipp og eitthvað fleira skipið hét áður Hekktind og er smiðaður á Spáni 1993 og á systurskip Örvar HU og Rán Gk kanski fleiri þið komið kanski með það hér i komenntum fyrir neðan
Skrifað af Þorgeir 14.01.2018 17:54100 manna hópur i Hvalaskoðun frá AkureyriUm hádegisbilið i gær fóru tæplega eitthundrað Breskir ferðamenn i hvalaskoðun á Eyjafirði vegum Eldingar og voru þeir hluti hópsins sem að kom frá Cardiff i beinu flugi á vegum ferðaskrifstofunnar Super Brake og sagt var frá á mbl.is að sögn forsvarsmanna Eldingar tókst ferðin vel og sáust nokkrir Hnúfubakar i ferðinni og mun næsta ferð verða á þriðjudaginn og aftur á fimmtudaginn meðfylgjandi myndir tók starfsfólk Eldingar og kann ég þeim bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 11.01.2018 21:21Engey Re með góðan afla
Skrifað af Þorgeir 01.01.2018 22:47Sandgerðisbótin i dag 1 jan 2018
Skrifað af Þorgeir 01.01.2018 22:43Frosti ÞH 229 i Jólabúning
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1114 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120240 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:56:34 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is