Færslur: 2018 Janúar

19.01.2018 07:31

Netabætning um borð i 1622

    Björn Sigurbergsson styrimaður á Nökkva ÞH 27 i netabætningu © þorgeir 

 

 

18.01.2018 20:46

1622 Nökkvi ÞH 27

                         1622 Nökkvi þH 27  mynd þorgeir Baldursson 

 

18.01.2018 20:41

Vilhelm Þorsteinsson EA 11

  

      2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 á útleið mynd þorgeir Baldursson 

18.01.2018 20:38

Sléttbakur EA 4 heldur til veiða

            Sléttbakur EA 4 heldur til veiða mynd þorgeir Baldursson 

17.01.2018 17:03

loðnuleit Hafró 2018

I gær fóru rannsóknarskip Hafró til loðnuleitar frá Reykjavik austur um og voru útaf Hornafirði 

um miðjan dag ásamt þeim munu Polar AAmaroq og Bjarni Ólafsson  Ak 70 að leita gráa gullsins 

sú loðna sem að fengist hefur hefur verið stór og góð og að sögn skipstjórnarmanna 

leiðangursstjóri loðnuleitar er Birkir Bárðarsson 

          Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarsson Mynd þorgeir Baldursson 

                 2350  Árni Friðriksson RE 200 Mynd Þorgeir Baldursson 

         1131 Bjarni Sæmundsson RE30 mynd þorgeir Baldursson 

 

14.01.2018 22:40

Kapitan Varganov MK-0354 á Eyjafirði

Seinnipartinn i dag kom þessi togari Kapitan Varganov Mk 0354  siglandi hér inn

og mun hann vera að fara i slipp og eitthvað fleira 

skipið hét áður Hekktind og er smiðaður á Spáni 1993 og á systurskip Örvar HU  og Rán Gk 

kanski fleiri þið komið kanski með það hér i komenntum fyrir neðan 

         Kaipitan Varganov MK -0354 ex Hekktind myndir þorgeir Baldursson

                                      gert klárt til að leggjast að bryggju

                                Rússneskir skipverjar gera klára  endana 

                               Lóðsbáturinn sleipnir fylgist með 

                                        Komið inni fiskihöfnina 

                                        Verið að binda við slippkantinn  

14.01.2018 17:54

100 manna hópur i Hvalaskoðun frá Akureyri

Um hádegisbilið i gær fóru tæplega eitthundrað Breskir ferðamenn  i hvalaskoðun á Eyjafirði vegum Eldingar 

og voru þeir hluti hópsins sem að kom frá Cardiff i beinu flugi   á vegum ferðaskrifstofunnar Super Brake

og sagt var frá á mbl.is að sögn forsvarsmanna Eldingar tókst ferðin vel og sáust nokkrir Hnúfubakar i ferðinni 

og mun næsta ferð verða  á þriðjudaginn  og aftur á fimmtudaginn 

meðfylgjandi myndir tók starfsfólk Eldingar og kann ég þeim bestu þakkir fyrir afnotin

                    Hólmasól skömmu fyrir brottför i gær © Elding.is

                   Hnúfubakar voru áberandi i ferðinni © Elding .is

   Farþegarnir voru Himinlifandi © Elding.is

        Þétt setinn bekkurinn  i ferðinni  © Elding.is

                  Sýndu gestum sporðinn fyrir djúpköfun © Elding.is

                                        tveir hnúfubakar © Elding.is

 

11.01.2018 21:21

Engey Re með góðan afla

         2889 Engey RE 91 á vestfjarðamiðum fyrir skömmu 

Eng­ey RE kom til hafn­ar í Reykja­vík á þriðju­dag eft­ir fyrstu veiðiferð árs­ins.

Að sögn Friðleifs Ein­ars­son­ar skip­stjóra er ekki annað hægt að segja en að nýtt ár byrji vel.

Afl­inn var á milli 120 og 130 tonn af fiski en verið var að veiðum á Vest­fjarðamiðum.

„Við hóf­um veiðar í Víkuráln­um í von um að fá eitt­hvað af karfa. Þar var hins veg­ar lítið um karfa en þeim mun meira af þorski.

Við færðum okk­ur svo á Hal­ann og loks í Þver­ál­inn og á báðum stöðum fékkst dá­lítið af ýsu og ufsa í bland við þorskinn,“

er haft eft­ir Friðleifi á vef HB Granda, en farið var úr höfn í Reykja­vík 3. janú­

Veður mun hafa verið skap­legt lengst af en þó þurfti að láta reka í um hálf­an sól­ar­hring vegna brælu.

„Við fór­um í einn túr á milli jóla og ný­árs og afl­inn í hon­um var svipaður að magni en þá fékkst nær ein­göngu þorsk­ur,“ sagði Friðleif­ur.

  •  

01.01.2018 22:47

Sandgerðisbótin i dag 1 jan 2018

                 Úr sandgerðisbótinni  seinnipartinn i dag mynd þorgeir 2018

                                       Mynd þorgeir Baldursson  2018

                                       Mynd þorgeir Baldursson 2018

                                      Mynd þorgeir Baldursson  2018 

                                      Mynd Þorgeir Baldursson 2018

01.01.2018 22:43

Frosti ÞH 229 i Jólabúning

     2433 Frosti ÞH 229 i jólabúning i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is