Færslur: 2018 Febrúar28.02.2018 23:05Polar Amaroq GR-18-49 Með góðan túr
Skrifað af Þorgeir 28.02.2018 14:14Isleifur VE 63 útleið frá Eyjum
Skrifað af Þorgeir 28.02.2018 14:10Færeyska uppsjávarskipið Finnur Friði FD 86
Skrifað af Þorgeir 28.02.2018 13:52Ásgrimur Halldórsson SF 250
Skrifað af Þorgeir 28.02.2018 13:48Kap Ve 4
Skrifað af Þorgeir 28.02.2018 13:45Bergey VE 544 á útleið
Skrifað af Þorgeir 28.02.2018 13:36Hoffell SU 80 á útleið frá Eyjum
Skrifað af Þorgeir 28.02.2018 07:59myndaveisla úr Eyjum frá Tryggva SigTryggvi Sig sendi mér þessar myndir i gærkveldi þar sem að skipin voru að tinast út eftir bræluna siðustu daga nú er fint veður og veiðin á miðunum að lagast og spáin er góð næstu daga að sögn veðurfræðinga Kann ég Tryggva bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 27.02.2018 20:59Addi Steini og Sigurður Ve15Andrés Sigurðsson Skipstjóri og Hafnsögumaður i Eyjum er mikill Hagleiksmaður hann smiðaði til dæmis þetta likan af aflaskipinu Sigurði Ve 15 sem að Isfélag Vestmannaeyja gerði út af miklum myndarskap i mörg ár hann var stýrmaður með Kristbirni Árnasyni (Bóba )i mörg ár tók svo við skipstjórn á Hörpu Ve 25 áður en á hann fór i núverandi starf
Skrifað af Þorgeir 27.02.2018 20:19Þórunn Sveinsdóttir ve 401Einn glæsilegasti isfisktogari Vestmanneyinga Þórunn Sveinsdóttir VE 401 kom til löndunnar fyrir skömmu og þá náði Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari þessum myndum af henni koma i höfn
Skrifað af Þorgeir 27.02.2018 19:54Spekingar spjalla
Skrifað af Þorgeir 27.02.2018 08:44Ásgrimur Halldórsson SF 250
„Haldist veðrið skaplegt í nótt ættum við að ná ágætri loðnuveiði á morgun,“ sagði Ásgrímur Ingólfsson, skipstjóri á Hornafjarðarskipinu Ásgrími Halldórssyni SF-250. Hann var þá skammt vestan við Vestmannaeyjar. Nú er loðnan farin að ganga vestur með landinu og mörg uppsjávarskip – íslensk og færeysk – eru því við Eyjarnar og eins út af Vík í Mýrdal. Þá voru nokkur skip inni í Vestmannaeyjum, þar sem þau hafa beðið af sér brælu síðustu daga, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. „Það lóðar illa á tækjum í myrkrinu. Við verðum því alveg rólegir í nótt og höldum okkur hér í vari fyrir suðaustan-áttinni uns fer að birta í fyrramálið. Þá köstum við út trolli. Í dag voru menn á skipunum sem eru hérna að fá ágæt köst, stundum allt að 400 tonn. Útlitið er því ágætt, en við tökum um 1.000 tonn í þetta skip og veiðum bara til manneldis. Aflann siglum við svo með á Höfn þangað sem er um tólf tíma stím héðan frá Vestmannaeyjum,“ sagði Ásgrímur. Heimild Mbl.is
Skrifað af Þorgeir 26.02.2018 22:47loksins er veðrið á lagast á loðnumiðunum
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 608 Gestir í dag: 38 Flettingar í gær: 538 Gestir í gær: 59 Samtals flettingar: 997347 Samtals gestir: 48683 Tölur uppfærðar: 23.11.2024 09:19:07 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is