Færslur: 2018 Nóvember27.11.2018 17:53Bræla Á Bjarti NK
Skrifað af Þorgeir 27.11.2018 17:04Siðutogarinn Kaldbakur EA 1
Skrifað af Þorgeir 26.11.2018 09:36Stóraukin sókn Rússa i rækjuveiðum
Skrifað af Þorgeir 26.11.2018 07:30Núpur Ba 69 á Strandstað i Patreksfirði
Skrifað af Þorgeir 25.11.2018 22:41Ilivileq GR-2-201 kanski seldur til RússlandsHeyrst hefur að Grænlenska dótturfyrirtæki útgerðarfélags Reykjavikur hafi á dögunum selt frystitogarann Ilivileq GR -2-201 og að hafi verið seldur til rússneskra kaupenda og muni verða afhentur nú i desember
Skrifað af Þorgeir 25.11.2018 22:38Oddeyrin EA210 og Viðir EA910
Skrifað af Þorgeir 25.11.2018 22:36Mýrarfell SU 136 i Bótinni
Skrifað af Þorgeir 25.11.2018 22:33Július Geirmundsson IS 270
Skrifað af Þorgeir 25.11.2018 18:12Öllum Sagt upp á Guðmundi i Nesi RE 13
Skrifað af Þorgeir 25.11.2018 09:03Haustbræla á 1019 Sigurborg SH 12
Skrifað af Þorgeir 24.11.2018 21:03Gylfi Gunnarsson 70 ára i dagStórvinur minn Gylfi Gunnarsson skipstjóri og Útgerðarmaður Á þorleifi EA 88 er sjötiu ára i dag og heldur uppá daginn faðmi fjölskyldunnar og i góðra vina hópi i kvöld i Húsnæði hestamannafélagsins Léttis hér rétt ofan Akureyrar þar verður örugglega glatt á hjalla ef að ég þekki kallinn rétt innlega til hamingju með daginn kæri vinur læt hér fylgja nokkrar myndir sem að teknar voru i kvöld af þeim hjónum og afkomendum
Skrifað af Þorgeir 24.11.2018 12:48Húnakaffið i morgunAð venju var vel mætt i Húnakaffið i morgun og var góð stemming Sigurður Bergþórsson mætti með nokkur gömul myndaalbúm þar sem að brá fyrir bæði skipum og mönnum kallarnir skoðuðu þau af miklum móð og skegg ræddu um þennann og hinn bátinn og flugu skemmtilegar athugasemdir milli manna og sitt sýndist sumum en á milli hárbeyttar athugasemdir
Skrifað af Þorgeir 23.11.2018 23:33Eldborg EK 0014 I NORÐURHÖFUM
Skrifað af Þorgeir 23.11.2018 17:44Kristrún RE landar Grálúðu á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 22.11.2018 22:56Frigg mb 68 fullur af sild
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 261 Gestir í dag: 28 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 991682 Samtals gestir: 48535 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:24 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is