Færslur: 2019 Janúar31.01.2019 07:19Þórsnes SH 109 heldur til veiðaLinu og netabáturinn Þórsnes SH 109 hélt til veiða frá Akureyri seinnipartinni gær eftir löndun og smávægilega viðgerð og hérna koma nokkrar myndir sem að voru teknar við það tækifæri
Skrifað af Þorgeir 31.01.2019 05:56Sindri VE 60 seldur úr landiI lok siðustu viku nánar tiltekið þann 27 janúar var Sindri Ve 60 afhenntur nýjum eigendum 1274 Sindri VE 60 farinn á leið til nýrra eigenda í Valencia á Spáni en togarinn lét úr höfn hér í Vestmannaeyjum fyrir rúmmum klukkutíma Togarinn sem hét nær alla sína tíð Páll Pálsson IS 102 og var mikið aflaskip fyrir vestan. Þá eru bara 2 Japans togarar eftir í landinu af þeim 10 sem komu nýir hingað til lands árið 1973 og reyndust frábærlega. það eru Ljósafell SU 70 og Múlaberg SI 22
Skrifað af Þorgeir 27.01.2019 23:51Njáll Re 275 á siglingu á Faxaflóa
Skrifað af Þorgeir 24.01.2019 03:13Hvalaskoðun á skjálfanda
Skrifað af Þorgeir 23.01.2019 23:56Lásað í hlera á Bjarna Sæmundssyni RE 30
Lásað í hlerana um borð í Bjarna Sæmundsson Re 30 þegar skipið var í eyralli Á Eyjafirði fyrir skömmu Skrifað af Þorgeir 23.01.2019 22:18Traffik á togslóðinni
Skrifað af Þorgeir 20.01.2019 20:04Vilhelm Þorsteinsson EA 11
Skrifað af Þorgeir 18.01.2019 11:34Lárus List Gerir upp gamla Eikarbáta á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 10.01.2019 21:09Bjarni Bjarnasson skipst er 70 ára i dagHinn margrómaði Skipstjóri og útgerðarmaður Bjarni Bjarnsson á stórafmæli i dag hann er 70 ára hann hefur lengst af verið kenndur við Súluna EA 300 sem hann átti og gerði út i samráði við Sverrir Leósson og var eftirsótt að vera i plássi hjá þeim enda miklir öðlingar og fiskaðist alltaf vel á skipið undir stjórn Bjarna innilega til hamingju með daginn kæri vinur
Skrifað af Þorgeir 10.01.2019 10:29Slysalaust ár hjá Beitir Nk 123
Skrifað af Þorgeir 07.01.2019 12:16Bátasmiðjan Seigla flytur starfsemina til LitháenSamkvæmt heimildum hefur verið unnið að þvi undanfarna mánuði að flytja Bátasmiðjuna Seiglu frá Islandi til Litháen eftir á 2 brunar urðu þar með skömmu millibili og Húsið varð gerónýtt og starfseminni sjálfhætt að sögn Sverris Bergssonar eigenda seiglu er það allt á áætlun en ekki klárt á þessari stundu hvenar stafsemi hefst þar ytra
Skrifað af Þorgeir 07.01.2019 08:00Fyrsta löndun Gullvers Ns 2019
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is