Færslur: 2019 Febrúar02.02.2019 15:41Húnakaffi i morgun 2 feb 2019að venju var Góð mæting i HIÐ VIKULEGA kaffi um borð i Húna i morgun og var mikið spjallað enda mikill fróðleikur samankominn þar en látum myndirnar tala sinu máli
Skrifað af Þorgeir 02.02.2019 00:07Kristrún RE landar á AkureyriÞað var létt yfir mannskapnum á kristrúnu RE þegar að þeir komu til hafnar á Akureyri búið að fylla bátinn af frosinni Grálúðu alls um 9000 kassa eða sem svarar 230 tonnum en aflinn fékkst nær eingöngu i norðurkantinum það sem að netinn eru lögð og hafa aflabrögð verið með þokkalegasta móti siðan birjað var eftir áramótinn
Skrifað af Þorgeir 01.02.2019 15:25Hafborg EA 152 á Eyjafirði eftir slippÞað var létt yfir Guðlaugi óla Þorlákssyni skipstjóra og eiganda Hafborgar EA þegar ég hitti hann i dag þvi að á morgun mun hann ásamt áhöfn sinni halda til netaveiða i Breiðafirði og mun verða lagt upp i Grundarfirði þesssar myndir voru teknar fyrir rúmri viku á Eyjafirði þegar báturinn var að koma úr slipp
Skrifað af Þorgeir 01.02.2019 07:57Sel fjölgar við island
Útselsstofninn við Ísland er á uppleið. Samkvæmt mati á stofnstærð var stofninn 6.300 dýr árið 2017 og er það fjölgun um 2.100 dýr frá árinu 2012. Þetta gerist á sama tíma og fækkað hefur verulega í landselsstofninum. Útselurinn lækkar nú um flokk á válista spendýra og er metinn í nokkurri hættu en var áður metinn í hættu samkvæmt skilgreiningu Náttúrufræðistofnunar. Sandra M. Granquist hjá Selasetrinu á Hvammstanga segir að niðurstöðurnar séu jákvæðar fyrir útselinn en hafi komið á óvart. Heimild mbl.is Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is