Færslur: 2019 Mars

31.03.2019 10:23

SIGURPÁLL ÞH 68

               6712 Sigurpáll ÞH 68 þorgeir Baldursson

 

31.03.2019 07:54

Anna Ea 305

           2870      Anna EA 305 mynd þorgeir Baldursson 2013

30.03.2019 11:31

Sigin fiskur

                  Stigin fiskur á sjó mynd þorgeir Baldursson 2019

29.03.2019 21:22

Þorskveiðar við Grænlandi

        Vænn þorskur af Grænlandsmiðun mynd þorgeir Baldursson 

29.03.2019 05:16

Haldið til veiða á Gullvers Ns 12

           Frystihús Gullvers sá Seyðisfirði mynd þorgeir Baldursson 

28.03.2019 12:51

Særún EA 251

    2711 Særún EA 251 mynd þorgeir Baldursson 

       2711 Særún EA 251 mynd þorgeir Baldursson 

27.03.2019 07:35

Sæbjörg BA 59

  

                       1188 Sæbjörg Ba 59 mynd þorgeir Baldursson 

Veit einhver hvað varð af þessum bát ?

26.03.2019 17:05

Fornes i Danmörku

           Brúin af Stafnesi KE 130 i Fornes 2013 mynd þorgeir Baldursson 

26.03.2019 14:18

Geir ÞH 150

                 2408 Geir ÞH 150 MYND Þorgeir Baldursson 2013

26.03.2019 09:53

40 ÁR á milli mynda frá Vestmannaeyjum

Frá Frettaritara Siðunnar i Vestmannaeyjum Óskari Pétri Friðrikssyni

Langar að senda þér þessar myndir sem sýna mismunin núna í dag og fyrir 40 árum síðan, eða á því herrans ári 1979.

Ég veit að ég get ekki tekið eins mynd þar sem búið er að lengja Nausthamarsbryggjuna til austurs og FES hefur byggt mikið af tönkum sem skyggja útsýnið sem var áður fyrr. 

Að sönnu voru skip og bátar fleiri fyrr á árum þó ég reikni með að tonnastærðin sé hugsamlega minni árið 1979 heldur en er í dag. Sæbjörg VE 56 liggur utan á Básaskersbryggju 1979, á því skipi var ég síðasta haustið sem það var gert út, haustið 1984, en Sæbjörg endaði í Hornvík 17. des. 1984 í slæmu veðri. Núna liggur Lóðsinn  utan á Básaskersbryggju.

Ef eitthvað er sameiginlegt á myndunum er það að Heimaey VE 1 liggur austast á báðum myndunum.

             Vestmannaeyjarhöfn 1979 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 

         Vestmannaeyjarhöfn  2019 mynd Óskar Pétur Friðriksson 

25.03.2019 21:22

Fanney EA 82

              7328 Fanney EA 82 mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

25.03.2019 21:13

Arnþór EA 37 að koma til hafnar á Dalvik

Það var létt yfir Arnþóri Hermannssyni og Heimi bróðir hans þegar þeir komu til hafnar

á Dalvik  eftir stuttan túr á Grásleppumiðin við Gjögrana i minni Eyjafjarðar 

aflinn um 700 kiló af sleppu og svolitið af öðru eitthvað hefur þetta nú lagast 

samkvæmt samtölum sem að ég hef átt við skipverja á bátum  sem að stunda 

þessar veiðar en fylgjast má með löndunum á heimasiðu fiskistofu 

                2434 Arnþór EA37 á landleið Mynd þorgeir Baldursson 

              2434 Arnþór EA 37 Mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

               Addi skipst og Valur mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2019

                  Landað úr Arnþór EA 37 mynd þorgeir Baldursson 2019

                 Heimir Hermannson kátur i lestinni mynd þorgeir Baldursson 

           Aflanum sturtað i Kör á bryggjunni mynd þorgeir Baldursson 

25.03.2019 20:01

Sólrún EA 251 kemur úr róðri

 Sólrún Ea 251 kom i gær úr sýnum öðrum  Gráslepputúr eftir að báturinn kom 

til heimahafnar á Árskógsandi i áhöfn eru tveir menn þeir ólafur Sigurðsson skipst

og Haraldur Ólafsson  Háseti og hafa þeir lagt netin við Gjögrana i minni Eyjafjarðar 

aflabrögin voru þokkaleg þrátt fyrir erfitt tiðarfar undanfarið það má með sanni segja að 

það hafi verið hurðarlaust helvitis rok siðustu daga sem að leggst ekki vel i útgerðarmenn 

þessara báta en vonandi fer þetta nú að lagst 

 

          2711 Særún EA 251 mynd þorgeir Baldursson 24mars 2019

         2711 Særún EA 251 kemur til Ársskógsands mynd þorgeir Baldursson 

     Pétur sigurðsson útgerðarmaður Særúnar Mynd þorgeir Baldursson 2019

    ólafur Sigurðsson skipst landar úr sólrúnu EA mynd þorgeir Baldursson 

               Ólafur húkkar úr körunum mynd Þorgeir Baldursson 2019

      Haraldur ólafsson með Væna sleppu i lestinni mynd þorgeir Baldursson 

      Haraldur Ólafsson við löndun úr Sólrúnu mynd þorgeir Baldursson 2019

     Feðgar Haraldur Ólafsson og Ólafur Sigurðsson mynd þorgeir Baldursson 

24.03.2019 12:03

Dagur SI 100

  

      2471 Dagur SI 100 mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 12:02

Mávur SI 96

                   2579 Mávur SI 96 Mynd Þorgeir Baldursson 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 445
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991866
Samtals gestir: 48544
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:40:30
www.mbl.is