Færslur: 2019 Maí

29.05.2019 01:38

Trollpokinn losaður

       Trollpokinn losaður mynd þorgeir Baldursson 27 Maí 2019

26.05.2019 20:57

Klukka en úr hvaða skipi

         Úr hvaða skipi er þessi klukka mynd þorgeir Baldursson 2019

24.05.2019 20:50

Sisimut Gr-6-500 ex 2173 Arnar HU 1

Nýjasta viðbótin i togarflotan er væntanleg til Hafnarfjarðar i fyrramálið það

er grænlenskur togari sem að Þorbjörn Hf i Grindavik Keypti i vetur

og mun hann fá nafnið Tómas Þorvaldsson GK 10 togarinn var smiðaður 

fyrir skagstrendinga 1992 og var þá einn  fullkomnasti frystitogari landsins

skipið var siðan selt til Grænlands og fékk þá núverandi nafn Sisimiut 

skipið mun fara i slipp þar sem að það verður öxuldregið ásamt  smærri verkefnum 

             Sisimiut Gr-6-500 Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                      Sisimiut GR-6-500 mynd þorgeir Baldursson 2018

                    2173 Arnar Hu 1 Mynd þorgeir Baldursson 1994

                   2173 Arnar HU 1  mynd þorgeir Baldursson 1994

24.05.2019 12:07

Þórsnes SH 109 landar Grálúðu á Akureyri

     2936 þórsnes Sh 109 landar á Akureyri  mynd Þorgeir Baldursson 

23.05.2019 21:07

Metta Ns 333 á landleið m

       2097 Metta  Ns 333 á landleið til Seyðisfjarðar i dag mynd þorgeir

22.05.2019 17:55

Skemmtiferðaskip á Akureyri og ferðafólk i miðbænum

     Celebrity Reflection við bryggju á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2019

   Stormað i skoðunnarferð um bæinn fagra mynd þorgeir Baldursson 2019

          Akureyrarkirkja er vinsæll áfangastaður mynd þorgeir Baldursson 2019

Fjöldi fólks lagði á sig að lappa upp kirkjutröppurnar mynd þorgeir Baldursson 

        enn aðrir mynduðu úr miðbænum Mynd þorgeir Baldursson 2019

       Sumir fóru i Eymundsson og skoðuðu minjagripi og bækur mynd þorgeir

             og sumir bara á netinu i Gemsunum mynd þorgeir Baldursson

         en þessir tveir voru alsáttir með viking bjórinn sinn mynd þorgeir 2019

21.05.2019 16:51

Góður Afli hjá Gullver Ns 12

            Pokinn tekinn á Gullver mynd þorgeir Baldursson 

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar að aflokinni veiðiferð á laugardagskvöld.

Landað var úr skipinu á sunnudag og síðan var haldið til veiða síðdegis þann dag.

Afli skipsins var 106 tonn; 37 tonn af þorski, 34 tonn af ufsa, 24 tonn af gullkarfa og um 9 tonn af ýsu.

Heimasíðan sló á þráðinn til Þórhalls Jónssonar skipstjóra og spurði hvernig veiðiferðin hafi gengið.

         Þórhallur Jónsson skipst Gullvers NS 12 Mynd Þorgeir Baldursson 2019

„Það má segja að hún hafi gengið vel. Það var jafn og góður afli allan túrinn, hinn besti reytingur.

Við vorum einungis að veiðum í rétt rúmlega þrjá sólarhringa þannig að aflinn fór yfir 30 tonn á sólarhring.

Við vorum í ýsu og þorski á Lónsbugtinni og síðan héldum við í Berufjarðarálinn og enduðum túrinn í Hvalbakshallinu,“ segir Þórhallur.

           Skipverjar á Gullver Ns 12 i Aðgerð mynd þorgeir Baldursson 2019

Hluti afla Gullvers fer til vinnslu í fiskvinnslustöðinni á Seyðisfirði og segir Ómar Bogason framleiðslustjóri að þar sé unninn þorskur, ýsa og ufsi.

„Vinnslan er hefðbundin hjá okkur og við framleiðum bæði ferskt og frosið fyrir Evrópumarkað.

            Ufsi á leið i Fiskimóttökuna mynd þorgeir Baldursson 2019

Nú eru einhver teikn á lofti um hækkandi ufsaverð á mörkuðum og það kemur sér afar vel,“ segir Ómar.

        Halldór vélstjóri eitthvað að brasa við utanborðsmótorin mynd þorgeir 

20.05.2019 06:03

Sóley Sigurjóns Gk 200

Rækjutogarinn Sóley Sigurjóns Gk 200  sem að kveiknaði i á miðunum um 90 milur norður af landinu

kom i drætti til Akureyrar seinnipartinn i gær i fylgd Múlabergs Si 22

ferðin tók alls um 40 klst að sögn Björns Ævars Sigurbergssonar Stýrimanns á Múlabergi

og var það aðallega vegna þess að veiðarfæri sóleyjar voru enn i sjó þegar lagt var að stað i land

en þegar komið var nær landi tókst að ná þeim innfyrir og eftir það gekk ferðin vel til hafnar

að sögn þeirra sem til þekkja eru skemmdir minni en haldið var i fyrstu og mun verða gert við þær 

hérna á Akureyri  meira um þetta á mbl.is / 200milur 

 

  2262 Sóley SigurjónsGk 200 og 1281 Múlaberg SI 22 við Svalbarðeyri mynd ÞB

    2262 Sóley Sigurjóns Gk 200 á Eyjafirði i gær mynd þorgeir Baldursson 

     1281 Múlaberg Si 22 og 2955 Seifur Mynd þorgeir Baldursson 19 mai 

           2955 Seifur og 2262 Sóley Sigurjóns Gk 200 mynd þorgeir 

  2955 Seifur Aðstoðar Sóleyju að bryggju i gær mynd þorgeir Baldursson 

        1281 Múlaberg SI 22 Leggst uppað bryggju Mynd þorgeir Baldursson 

                      Lagst að bryggju i gær mynd þorgeir Baldursson 19 mai 

         Finnur Skipst á Míulabergi SI Mynd Þorgeir Baldursson 

   2262 Sóley Sigurjóns Gk 200 og 2955 Seifur mynd þorgeir Baldursson 

            2262 Sóley SIgurjóns Gk 200 mynd þorgeir Baldursson 19 mai 2019

   Bergur tekur á móti Springnum frá Magnúsi Traustassyni stýrimanni 

   Magnús Taustasson stýrimaður á Sóley Sigurjóns Gk 200 mynd þorgeir Bald

           Togvirinn settur i land mynd þorgeir Baldursson 19 mai 2019 

  Bergur og Þorleifur Ragnarsson voru mættir á bryggjuna mynd þorgeir 2019

 

 

17.05.2019 18:52

Eldborg og Frosti ÞH i Hafnarfirði

    Eldborg Ek  ex Skutull Is og Frostið ÞH 229 í Hafnarfirði 6 Maí 2019

17.05.2019 12:35

Engey Re 1

   2889 Engey Re 1 við bryggju í Reykjavík mynd þorgeir Baldursson 2019

16.05.2019 20:41

Olíuskip Keilir

          Oliuskipið Keilir í Reykjavík mynd þorgeir Baldursson  2019

16.05.2019 17:12

Hnýtt fyrir pokann

           Hnýtt fyrir pokann mynd þorgeir Baldursson 2019

16.05.2019 16:29

Dróninn sem LHG er með á Egilsstaðaflugvelli

  Dróninn í flugskýlinu á Egilstaðflugvelli klár til brottfarar mynd þorgeir 

15.05.2019 21:51

Fundur með Rekstrarstjóra og Öryggisfulltrúa Sildarvinnsunnar

 Guðjón öryggisfulltrúi Svn fór yfir málin með skipverjum Gullvers Ns 12

 Karl Jóhann rekstrarstjóri Gullvers fór yfir stöðu mála varðandi skipið

15.05.2019 19:57

Norræna til Seyðisfjarðar

         NORRÆNA kemur til Seyðisfjarðar mynd þorgeir Baldursson 2019

   Farþegarnir ganga í land mynd þorgeir Baldursson 2019

    Alls voru um 500 farþegar um borð mynd þorgeir Baldursson 2019

   Tollgæslan og lögregla voru við eftirlit mynd þorgeir Baldursson  2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119472
Samtals gestir: 52250
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02
www.mbl.is