Færslur: 2019 Júní11.06.2019 22:48Svend C Gr -6-23 á AkureyriÞessi Grænlenski togari Svend C Gr -6-23 er eftir svipaðri teikningu og Sólberg ÓF 1 80 ,7 m og 17 metra breiður og um 3000 tonn imo 9752589 en Sólbergið er 79,85 og 15,41 á breidd svo að talsverður munur er á skipunum
Skrifað af Þorgeir 11.06.2019 18:49Frágangur í lestinni á Gullver Ns 12
Skrifað af Þorgeir 11.06.2019 18:12Sóley Sigurjóns GK 200 bráðum klár til veiða
Skrifað af Þorgeir 11.06.2019 17:35Venus NS150 á Eyjafirði i morgunþað var sannarlega glæsilegt skip Venus NS150 sem að kom niður úr slippnum i morgun nýskveraður en enn var þó nokkuð eftir innaskips áður en að haldið yrði til Makrilveiða i kringum mánaðarmótin og kallarnir voru klárir i endunum eins og myndirnar bera með sér
Skrifað af Þorgeir 10.06.2019 10:42Granit á veiðum i BarenthafiFékk i gær sendar myndir úr Barentshafi frá Eriki Sigurðssyni sem að er skipst á Reval Viking af nýja Granit H-11 AV sem að er 81,2 m og 16,6 á B hann er smiðaður 2017 og er 2100 tonn Imo 9796896 Skráður i Bergen Norge kann ég Eika bestu þakkir fyrir myndasendinguna
Skrifað af Þorgeir 08.06.2019 21:07Varðskipið Týr og Landmælingabáturinn Baldur
Skrifað af Þorgeir 07.06.2019 20:19Gott karfahal á Gullver
Skrifað af Þorgeir 06.06.2019 22:29Reyktal Útgerð fær nýtt skipÚtgerðarfélagið Reyktal fékk fyrir skömmu afhentan togara sem að þeir keyptu frá Grænlandi og hefur hann verið i slipp i Hafnarfirði undafarið i gær var hann svo sjósettur og hefur fengið nafnið Lokys KL 926 með heimahöfn i Klapeda Skipið mun halda til rækjuveiða i Barentshafi innan tiðar Skipstjórar verða Sigurður Þórðasson og Július Kristjánsson
Skrifað af Þorgeir 06.06.2019 22:24Sisimiut Gr 6-18 nýsmiði kom i Hafnarfjörð i morgunFrettaritari siðunnar sem að starfar sem hafnarvörður við Hafnarfjarðarhöfn Hjalti Hálfdánarsson var mættur i morgun og sendi mer þennan myndapakka kann ég honum bestu þakkir fyrir myndaafnotin Snemma i morgu kom Grænlenski F/t Sisimiut Gr 6-18 til Hafnarfjaðar og vsr tilefnið að ná i veiðarfæri og fleira Sisimiut er 82,05 metra langur og 17,3 metra breiður og verður gerður út til veiða á þorski og grálúðu. Heimahöfn hans er Nuuk. en sem kunnugt er var gamli Sisimiut seldur til Þorbjarnar i Grindavik og er þegar þetta er skrifað i flotkvinni i Hafnarfirði
Skrifað af Þorgeir 05.06.2019 18:05Virasplæsning á bryggjunniÞað eru mörg handtökum sem að þarf að sinna fyrir brottför Eitt þeirra er að splæsauppá togvira og það gerðu þeir Páll Sigtryggur Björnsson bátsmaður Rúnar L Gunnarsson skipst Og Steinþór Hálfdánarsson Stýrimaður
Gullversmenn i virasplæsningu mynd þorgeir Baldursson 5júni 2019
Skrifað af Þorgeir 05.06.2019 08:252889 Engey RE 1 seld til Rússlands
Útgerðarfyrirtækið HB Grandi hefur selt ferskfisktogarann Engey RE 91 til Murmansk Trawl Fleet í Rússlandi. Verður skipið afhent nýjum eigendum fyrri hluta þessa mánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu HB Granda til Kauphallar Íslands. Þar segir einnig að ísfisktogarinn Helga María AK 16 verði tekinn aftur í rekstur, en honum var lagt í febrúar sl. Þá segir að skipverjum í áhöfn Engeyjar verði boðið pláss á öðrum skipum félagsins. Heimildir Morgunblaðsins herma að ástæða sölunnar sé sú að innan HB Granda ríki vilji til að gera út stærra skip, lengra og breiðara, með þremur spilum og tveimur trollum. Þá meti félagið það svo að of dýrt sé að lengja Engey til að hún geti svarað sömu þörfum. Við þetta má bæta að skipið lagði af stað frá Reykjavik i gær áleiðis til Noregs þar sem að það verður afhennt i Álasund Skrifað af Þorgeir 05.06.2019 07:46frystitogarar til veiða i BarentshafiFjjótlega eftir sjómanadag héldu nokkur skip til veiða i Barentshafi Alls eru þetta sex skip og eftir þvi sem að ég best veit eru það Arnar HU 1 ,Sólberg ÓF 1 ,Kleifarberg RE 70 .Vigri RE ,Örfirsey RE4 og Blængur Nk 125
Skrifað af Þorgeir 05.06.2019 07:32Blængur Nk til veiða i rússasjó„Það má gera ráð fyrir að þetta verði fjörutíu daga túr en hafa verður í huga að það tekur fjóra og hálfan sólarhring að sigla á miðin og sama tíma tekur að sigla heim. Það má reikna með að upphaf ferðarinnar hjá okkur verði í skítabrælu. Við bíðum núna eftir rússnesku pappírunum en þeir verða að vera um borð í frumriti.“ Þetta segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson, skipstjóri á frystitogaranum Blængi NK, en í gær var unnið af krafti við að gera hann kláran til veiða í Barentshafinu. „Þessar Barentshafsveiðar leggjast vel í mannskapinn og samskiptin við Rússana eru okkur auðveld þar sem Geir Stefánsson stýrimaður er rússneskumælandi. Þegar við komum á staðinn kemur rússneskur eftirlitsmaður um borð sem verður með okkur allan tímann. Hann fylgist með veiðunum og hefur eftirlit með því að allt sé rétt gert og rétt vigtað,“ var haft eftir Bjarna Ólafi á vef Síldarvinnslunnar síðdegis í gær. Allar tilkynningar á rússnesku„Við megum fiska þarna um 1.200 tonn og þurfum að vera komnir til baka 12. júlí. Í fyrra tókum við 1.500 tonn í Barentshafinu í tveimur túrum en þá voru ekki sömu góðu aflabrögðin og hafa gjarnan verið áður. Hins vegar eru núna mun betri verð en fyrir ári. Best hefði verið að fara þarna fyrr en nú eru ein fimm íslensk skip á leiðinni í Barentshafið. Allar tilkynningar berast á rússnesku, þar á meðal tilkynningar um heræfingar sem eru nokkuð algengar á svæðinu. Annars eru menn hinir hressustu og binda vonir við að Barentshafstúrinn verði hinn besti.“
Skrifað af Þorgeir 05.06.2019 01:46Sjómannadagur syrpa no 3 Svipmyndir úr EyjumSjómannadagurinn er i miklum hávegum hafður i Vestmannaeyjum eins og myndirnar sem að frettaritari siðunnar i Eyjum ÓskarPétur Friðriksson tók og sendi mér og birtast hérna að neðan en þar sem að ég hafði engin nöfn á þessu fólki setti ég þestta svona upp mér verður vonandi fyrirgefið það
Skrifað af Þorgeir 05.06.2019 01:35Sjómannadagurinn myndasyrpa 2Næsta Sjómannadagssyrpa er frá Neskaupstað Það var Guðlaugur Björn Birgisson sem að sendi mér hana og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1529 Gestir í dag: 19 Flettingar í gær: 2617 Gestir í gær: 121 Samtals flettingar: 1327011 Samtals gestir: 56630 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is