Færslur: 2019 September10.09.2019 07:47Grunnskólanemar i þjálfun i fiskveiðum
Skrifað af Þorgeir 09.09.2019 21:53Sandfell Su 75 i slipp á Akureyri i dagSandfell SU 75 kom i slippinn á Akureyri i morgun og setndur til að skúra skrúbba og bóna eða eins og sagt er á slipparmáli að gera bátinn kláran fyrir næsta úthald enda hafa skip og bátar Loðnuvinnslunnar allaf litið vel út og vel hugsað um þau enda sett i slipp á um 2 ára fresti að sögn Kjartans Reynissonar útgerðarstjóra Fyrirtækisins
Skrifað af Þorgeir 08.09.2019 22:13GULLVER Ns og Smáey Ve með fullfermiÞar sem af er nýju kvótaári hefur Gullver Ns 12 landað 2 sinnum Fullfermi eftir stutta túra og hafa aflabrögð verð með besta móti Skipið kom í land á Seyðisfirði í morgun og var uppistaðan Þorskur og ýsa og er mikið af sild og talsvert af makril á veiðislóðinni Smáey Ve landaði sínum öðrum túr lika á Seyðisfirði í gær
Skrifað af Þorgeir 08.09.2019 03:58Orri hifir gott hol
Skrifað af Þorgeir 05.09.2019 21:32Sólarupprás um borð í Gullver Ns 12Það er oft gaman að hitta á rétta augnabilkið Sérstaklega þegar stýrimaðurinn á í hlut hérna sérst Steinþór Hálfdánarsson fanga sólarupprás í síðasta túr
Skrifað af Þorgeir 05.09.2019 03:53Smáey Ve 444 landar á Seyðisfirði
Skrifað af Þorgeir 04.09.2019 20:59Gullver Ns stuttur og snarpur túr
Skrifað af Þorgeir 03.09.2019 16:30Auseklis ex Orri is
Skrifað af Þorgeir 01.09.2019 19:35Hot spring í Eyjafirði
Skrifað af Þorgeir 01.09.2019 08:00Á sjó um borð i Gullver Ns 12
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is