Færslur: 2019 Nóvember

30.11.2019 21:33

Viggi NS 22 á Siglufirði

                 2575 Viggi Ns 22 Mynd þorgeir Baldursson nóv 2019 

 

30.11.2019 16:10

Bárður SH 81 i Hafnarfirði i dag

         2965 Bárður SH 81 mynd Guðmundur St Valdimarsson 30 nóv 2019

     Bárður SH 81 i Hafnarfirði i morgun mynd Guðmundur ST Valdimarsson 

             2965 Bárður SH 81 mynd Guðmundur St Valdimarsson 

           2965 Bárður SH 81 mynd Guðmundur St Valdimarsson 2019

Hinn nýi Bárður SH 81 kom til landsins í morgun en hann lagðist að bryggju í Hafnarfirði á tíunda tímanum. Guðmundur St. Valdimarsson tók á móti honum með myndavélinni og sendi þessar myndir til síðunnar.

Bárður SH 81 var smíðaður í Bredgaard bátasmiðjunni í Rødby í Danmörku og er smíðanúmer 35 hjá stöðinni. Báturinn hafði viðdvöl í Þórshöfn í Færeyjum á heimleiðinni.

Báturinn er smíðaður fyrir Pétur Pétursson skipstjóra og útgerðarmann á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hann mun leysa af hólmi Víkingbát með sama nafni sem er 30 bt. að stærð.

Bárður SH 81 er 26,90 metra langur og 7 metra breiður og þar með stærsti trefjaplastbátur sem smíðaður hefur verið fyrir íslenska útgerð. Báturinner útbúinn til netaveiða, en auk þess er hann með búnað til dragnótaveiða. Hann mun geta borið 55 tonna afla í körum.

Í Hafnarfirði mun m.a verða sett í bátinn netaspil og krapakerfi en búist er við að Bárður SH 81 komi til heimahafnar í Ólafsvík um miðjan desember.

Myndir Guðmundur ST Valdimarsson 

Teksti www.skipamyndir.com 

29.11.2019 23:09

Sturla GK 12

     1272 Sturla GK 12 á útleið frá Siglufirði Drónamynd þorgeir Baldursson 

28.11.2019 16:47

Pokinn tekinn á Sóley Sigurjóns Gk 200

 

 

                 Stroffan sett á belginn mynd þorgeir Baldursson 2019

08.11.2019 12:15

Hamar SH 224

      253 Hamar SH 224 á siglufirði í gær mynd þorgeir Baldursson 

06.11.2019 22:57

Maro Sk 33

                    2833 Maro Sk 33 mynd þorgeir Baldursson 

06.11.2019 18:19

Frosti ÞH i brælu

              2433 Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 

06.11.2019 14:00

Börkur Nk 122

                  2865 Börkur Nk 122 mynd þorgeir Baldursson 

06.11.2019 12:33

Bylgja Ve 75 í slipp í Eyjum

    2025 Bylgja Ve 75 mynd Óskar pétur Friðriksson 2019

06.11.2019 03:04

Polar Nanoq á flæmska Hattinum

         POLAR Nanoq 2011 mynd canadiska Strandgæslan 

05.11.2019 23:25

Nói EA 611

               5423 Nói EA 611 mynd þorgeir Baldursson 

05.11.2019 18:58

Harðbakur EA 3 á heimleið

      2693 Harðbakur EA 3 mynd Samherji 5 nóv 2019

   Hjörtur valsson skipst

 

04.11.2019 15:38

Springnum sleppt

         Július Sævarsson sleppir springnum á Kaldbak mynd þorgeir 

04.11.2019 03:46

Harðbakur EA 3

                   1412 Harðbakur EA 3 mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119472
Samtals gestir: 52250
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02
www.mbl.is