Færslur: 2020 Maí30.05.2020 14:09Bylgja Ve 75 i Reykjavik
Skrifað af Þorgeir 30.05.2020 14:03Akurey Ak 10 i slipp i Reykjavik
Skrifað af Þorgeir 28.05.2020 10:40Góð Aflabrögð á Austfjarðamiðum
Skrifað af Þorgeir 26.05.2020 22:24Gullver i skitabrælu i Hvalbakshallinu
Ísfisktogarinn Gullver NS landaði á Seyðisfirði í gær og hélt til veiða strax að löndun lokinni.
Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra í hádeginu í dag. „Það er ekkert sérstaklega gott af okkur að frétta. Við erum nú í skítabrælu í Hvalbakshallinu með trollið inni á dekki. Við náðum bara tveimur holum áður en veðrið skall á. Það hafa verið hérna einir 20-30 metrar og haugasjór þannig að það er ekki mögulegt að veiða, en það á víst að lægja þegar líður á daginn. Við lönduðum í gær einum 112 tonnum af blönduðum afla, en mest var af ýsu og þorski. Túrinn gekk afar vel, við byrjuðum í Lónsbugtunni, vorum síðan ofarlega í Berufjarðarál og enduðum í Lónsdýpinu. Túrinn tók bara fjóra sólarhringa. Að lokinni löndun var strax haldið til veiða á ný og er ráðgert að við komum til löndunar á fimmtudag eða föstudag. Áhrifa kórónuveirufaraldursins virðist gæta minna en áður og því eru engin rólegheit lengur,“ segir Þórhallur. Skrifað af Þorgeir 25.05.2020 21:17Frosti þH aftur tilbúinn i slaginn
Skrifað af Þorgeir 24.05.2020 22:03Nýr togbátur til Grindavíkur
Skrifað af Þorgeir 24.05.2020 10:24Jón Kjartansson Su 111 á FáskrúðsfirðiJón Kjartansson Su 111 við bryggju á Fáskrúðsfirði en þar hefur hann legið síðan Á síðasta ári þær sem að nýj jón kjartansson Su hefur verið að fiska kolmunna fyrir vinnsluna Það er Eskja h/f sem að gerir skipið út
Skrifað af Þorgeir 24.05.2020 10:17Ljósafell Su 70 landar á FáskrúðsfirðiLjósafell Su 70 við bryggju á Fáskrúðsfirði í síðustu viku
Skrifað af Þorgeir 21.05.2020 18:29Skip í GrundarfirðiFrettaritari siðunnar þiðrik unason var að landa í Grundarfirði Í vikunni og tók meðfylgjandi myndir og sendi mér
Runólfur SH Hringur SH og Drangey Sk mynd Þiðrik Unason
Skrifað af Þorgeir 20.05.2020 22:42Brottför Harðbaks EA 3
Skrifað af Þorgeir 18.05.2020 22:41Bátar á Rifi
Skrifað af Þorgeir 16.05.2020 04:29Beitir Nk með kolmunna til Neskaupstaðar
Skrifað af Þorgeir 14.05.2020 23:23Gnúpur Gk 11 i Grindavík
Skrifað af Þorgeir 14.05.2020 18:05Systur í landi í Eyjum
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 445 Gestir í dag: 37 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 991866 Samtals gestir: 48544 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:40:30 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is