Færslur: 2021 September29.09.2021 21:41Oddeyrin EA 210Oddeyrin EA komin til Akureyrar, skipið getur geymt lifandi fisk í tönkum
Skrifað af Þorgeir 28.09.2021 07:11Ágætis afli en kolvitlaust veðurHelga María komin á veiðar eftir klössun í Reykjavík.
„Þetta slapp til þótt veðrið væri kolvitlaust. Við vorum með 65 tonn eftir stuttan tíma á miðunum. Því miður urðum við að fara fyrr til hafnar en ráð var fyrir gert, vegna smá bilunar,” segir Friðleifur Einarsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Helgu Maríu AK, í frétt á heimasíðu Brims. Helga María er nýkomin aftur á flot eftir stóra klössun sem gerð var í Reykjavík, en m.a. var skipt um stál í skipinu á kafla, aðalvélin tekin upp að hluta auk þess sem skipið var málað að nýju. Alls tók klössunin um mánuð. Togarinn er nú að veiðum á Fjöllunum SV af Reykjanesi og segir Friðleifur að aflinn sé svipaður og í fyrri veiðiferðinni, enda er veiðisvæðið það sama. „Það er gott veður núna og þægilegt að stunda veiðarnar. Uppistaða aflans er gullkarfi og svo er það alltaf spurning hvort maður hitti á ufsann. Hann hefur verið aukaafli með karfanum fram að þessu en það getur breyst fyrirvaralaust, eins hendi sé veifað,” segir Friðleifur.
Skrifað af Þorgeir 23.09.2021 18:47Löndun á Fáskrúðsfirði í morgunþað var falleg sólarupprás í morgun þegar birjað var að landa úr Ljósafelli mynd þorgeir Skrifað af Þorgeir 21.09.2021 21:56Haustbræla á Austfjarðamiðum í dagþað blés hraustlega á okkur Ljósafells menn í dag og fór vindmælirinn í um 40 hnúta í hviðum talsverður sjór og spáir brælu á morgun en vonandi lagast þetta fljótlega þreytandi þegar þetta lægðar fargan birjar og endalausar brælur
Skrifað af Þorgeir 20.09.2021 17:52Víkingur Ak 100
Skrifað af Þorgeir 18.09.2021 12:14Jón Kjartansson Su 111
Skrifað af Þorgeir 17.09.2021 22:10Fiskeldisbátar á Eskifirði
Skrifað af Þorgeir 17.09.2021 18:05Aðalsteinn jónsson Su 11
Skrifað af Þorgeir 16.09.2021 14:20Flottrollið tekið í land á Eskifirði
Skrifað af Þorgeir 15.09.2021 22:39Börkur Nk 122
Skrifað af Þorgeir 14.09.2021 17:40sildarlöndun á Eskifirði
Skrifað af Þorgeir 11.09.2021 21:31Seyðisfjörður
Skrifað af Þorgeir 10.09.2021 19:10Á útleið eftir slippinn
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is