Færslur: 2024 Apríl

29.04.2024 20:07

Seifur dregur Treville til Akureyrar i viðgerð

                             Treville og 2955 Seifur á Eyjafirði seinnipartinn i dag mynd þorgeir Baldursson 

 

                                                  Treville á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 

                2955 Seifur hafnsögubátur Hafnarsamlags norðurlands á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 

 

26.04.2024 13:33

Hafborg EA og Konsull leysa af i ferjusiglingum i Eyjafirði

Báðar ferjurnar sem að sinna Eyfirðingum  eru bilaðar og i slipp á Akureyri á meðan 

sinna Dragnótbáturinn Hafborg Ea 152 og hvalaskoðunnarbáturinn Konsúll þeim verkefnum 

Hafborg sinnir Grimsey til Dalvikur og Konsúll sinnir Hrisey til  Árskógsands 

 

                                                   2940 Hafborg EA152 mynd þorgeir Baldursson 2024

 

 

26.04.2024 10:54

Sólberg fyrsti íslenski togarinn með UNO

Ólafur H. Marteinsson hjá Ísfélagi hf. og Ragnar Guðmundsson hjá .

                    ólafur Marteinsson hjá Isfélaginu og Ragnar Guðmundsson hjá Vélfag handsöluðu samningin i  Barcelona mynd Vélfag 

Fisk­vinnslu­vél­in UNO virðist hafa reynst vel um borð Sól­bergi ÓF og hef­ur Ísfé­lag hf. gengið frá samn­ingi við Vélfag ehf. um að festa kaup á tæk­inu og verður tog­ar­inn nú sá fyrsti hér á landi með tækið um borð.

Próf­an­ir með UNO um borð í Sól­berg­inu stóðu yfir fyrr á ár­inu og voru samn­ing­ar und­ir­ritaðir á síðasta degi alþjóðlegu sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­ar­inn­ar í Bar­sel­óna á Spáni í gær, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu á Face­book-síðu Vélfags.

UNO er al­hliða vinnslu­vél sem get­ur leyst fjór­ar til fimm eldri vél­ar af hólmi. Vél­in tek­ur við slægðum fiski og sér um að flaka, skera út beingarð og roðrífa án ut­anaðkom­andi aðstoðar. Þannig skil­ar tækið frá sér flök­um sem eru til­bú­in til snyrt­ing­ar.

                                   Sólberg ÓF 1 við bryggju i Krossanesi i Eyjafirði mbl.is þorgeir Baldursson 

26.04.2024 10:50

Nýtt uppsjávarskip í flota Ísfélagsins

 

Áætlað er að skipið verði afhent Ísfélaginu í maí á næsta ári. Myndin er frá því skipið var afhent skosku útgerðinni árið 2017.

 

Isfélag hf. hefur samið um kaup á uppsjávarskipinu Pathway. Seljandi er skoska fyrirtækið Lunar Fishing Company Limited. Pathway var smíðað árið 2017 í Danmörku og er 78 metra langt og 15,5 metra breitt. Kaupin eru liður í endurnýjun á skipaflota félagsins. Áætlað er að skipið verði afhent í maí á næsta ári.

Pathway var smíðaður af Karstensen skipasmíðastöðinni í Danmörku og var afhentur Lunar Fishing í Peterhead árið 2017. Pathway er systurskip Kings Cross sem útgerðin tók í rekstur í október 2016.

Pathway verður fimmta uppsjávarskipið í flota Ísfélags hf. en þar eru fyrir Álsey VE, Heimaey VE, Sigurður VE og Suðurey VE.

heimild Fiskifrettir.is

22.04.2024 22:25

Góð netaveiði hjá Gylfa á Leifi EA 888

                     1434 Leifur EA 888 á leið i fyrstu netatrossu dagsins mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                           Góður afli i netin hjá Leifi EA i morgun  mynd þorgeir Baldursson 

                                Eins og sjá má var aflinn þokkalegur mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

22.04.2024 20:55

Góður gangur i hvalaskoðun i Eyjafirði

Það var góður gangur i bliðunni i dag i Eyjafirði þar sem að hvalaskoðunnarbátar Whale Watching Akureyri 

héldu með rúmlega  200 farþega á fjórum bátum og voru flestir ferðafólk af skemmtiferðaskip sem að kom hingað i morgun 

 að sögn farþega sem ljósmyndari talaði við er talvert af hval og höfrung ásamt hrefnu og greinilegt að mikið æti er i firðinum

og kjöraðstæður fyrir hvalaskoðun hér á svæðinu 

Myndir Þorgeir Baldursson 

                             2922 Hólmasól á siglingu á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                                              2922 Hólmasól  mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024 

                          hvalaskoðunnarbátar með hval i návigi mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                           Hólmasól Hvalaskoðunnar bátur  kemur i hafnar mynd þorgeir Baldursson 

                                             Tekið á móti springnum mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                               Kristján þór Júliusson Skipstjóri á Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 

                 Bjarni Bjarnasson Stýrimaður á Hólmasól tekur við endanum mynd þorgeir Baldursson 

 

21.04.2024 23:26

Vigri RE 71

                                                         2184 Vigri RE 71mynd þorgeir Baldursson 

21.04.2024 21:12

Polar Natarnaq GR-10-86

            0ZDO Polar Natarnaq GR-10-86 i Flotkvinni á Akureyri mynd þorgeirBaldursson 21april 2024

Þessi Grænlenski togari hefur verið hér áður og þá undir merkjum Samherja sem Norma Mary ef að ég man rétt 

21.04.2024 09:46

MSC Poesia við bryggju á Akureyri í gær

MSC Poesia við bryggju á Akureyri í gær

                 

                           MSC Poesia við bryggju á Akureyri í gær mynd þorgeir Baldursson 

Farþegar eru 2.550 og í áhöfn eru 1.039.skipið lét úr höfn um kl 19 i gærkveldi 

   

20.04.2024 19:26

Hvalaskoðunnarbáturinn Dögunn á Akureyri i dag

                                            7827 Dögun  Hvalaskoðunnarbátur að koma til Akureyrar i dag mynd þorgeir Baldursson 

Það er hvalaskoðunnarfyrirtækið www.arcticseatours.is á Dalvik sem að geri út nokkra báta til hvalaskoðunnar á Eyjafirði

og hérna er páll Steingrimsson skipstjóri að koma frá Dalvik i dag þangað sem að hann sótti bátinn  sem að verður nýttur 

til hvalaskoðunnarferða frá Akureyri næstu misserin 

 

19.04.2024 23:26

70 tonn af graðýsu og stórþorski

                                                      1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 2023

Mokveiði var hjá ís­fisk­tog­ar­an­um Gull­ver NS á Síðugrunni þar sem feng­ust 70 tonn á tutt­ugu klukku­stund­um. Tog­ar­inn kom til lönd­un­ar á Seyðis­firði í gær­morg­un og var afl­inn 107 tonn.

„Við vor­um bún­ir að landa tvisvar sinn­um í Hafnar­f­irði fyr­ir þenn­an túr. Að lok­inni seinni lönd­un­inni héld­um við út á Eld­eyj­ar­banka en þar reynd­ist vera hálf­dauft. Eft­ir tvo sól­ar­hringa yf­ir­gáf­um við Eld­eyj­ar­bank­ann og sigld­um aust­ur­eft­ir,“ seg­ir Þór­hall­ur Jóns­son skip­stjóri um veiðiferðina í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

„Þegar komið var á Síðugrunn reynd­um við fyr­ir okk­ur og þar var mokveiði. Á Síðugrunni feng­ust 70 tonn á 20 tím­um og þarna var um að ræða graðýsu og stórþorsk. Að lokn­um þess­um 20 tím­um var komið hrygn­ing­ar­stopp á svæðinu og þá var keyrt aust­ur á Fót­inn. Á Fæt­in­um tók­um við 15 tonn og þar með var skipið nán­ast fullt og haldið til lönd­un­ar,“ seg­ir hann.

Gull­ver mun halda til veiða á ný á laug­ar­dags­kvöld.

19.04.2024 22:34

Börkur og Beitir mætast við Nipuna

                  Börkur og Beitir mætast við Nipuna i minni Norfjarðar mynd Þorgeir Baldursson 2012

19.04.2024 22:19

Akureyrin EA 10

            1352 Akureyrin EA10 mynd þorgeir Baldursson 
 

19.04.2024 22:06

 Fosnakongen i slipp á Akureyri

                           Fosnakongen fiskleldisbátur Arnarlax mynd þorgeir Baldursson 19 April 2024

þetta er  norskt þjónustuskip í sjókvíaeldinu á Vestfjörðum.

17.04.2024 21:31

Margret EA 710

                     2730 Margret EA 710 mynd þorgeir Baldursson  
                 2730 margret EA eftir að búið var að byggja yfir dekkið mynd þorgeir 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1080
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3437
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1019546
Samtals gestir: 49950
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 18:38:04
www.mbl.is