Færslur: 2024 Ágúst30.08.2024 01:09Sæfari Grimseyjarferjan
Skrifað af Þorgeir 30.08.2024 00:15Björg EA 7 á útleið eftir löndun
Skrifað af Þorgeir 29.08.2024 14:08Máni EA kemur úr hvalaskoðun
Skrifað af Þorgeir 28.08.2024 22:23Jaki Ea 15 kemur til hafnar á Dalvik
Skrifað af Þorgeir 27.08.2024 22:40Varðskipið Þór i slipp á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 26.08.2024 12:50Húni Ea frá Öngli til magaVeiði- og fræðsluferðir fyrir nemendur sjötta bekkjar í skólum Akureyrar og Eyjafjarðar hófust í dag og voru nemendur 6 bekkjar Síðuskóla sem að fóru fyrstu ferðina vel aflaðist og mikil ánægja hjá krökkunum að fara i svona ferðir það veiddust þorskur,ýsa og Steinbítur i þessari fyrstu ferð haustsins Er þetta Átjánda árið sem ferðirnar eru farnar en um er að ræða samstarfsverkefni Hollvina Húna II, Akureyrarbæjar, Samherja og auðlindadeildar Háskólans á Akureyri. Siglt var út á Eyjafjörð á Húna II þar sem rennt var fyrir fisk og eftir fræðslu um veiðibúnað, bátinn og gildi fisks í mataræði fólks var aflinn flakaður, grillaður og snæddur. Verkefnið nefnist „Frá öngli til maga“, og er markmiðið að auka áhuga og skilning þátttakenda á lífríki hafsins, sjómennsku og hollustu sjávarfangs. Vel hefur gengið að manna ferðirnar sem unnar eru í sjálfboðavinnu.
Skrifað af Þorgeir 24.08.2024 23:06Finnur Friði nýsmiði til FæreyjaÞað var mart um manninn i færeyjum þegar nýjasta uppsjávarveiðiskipið Finnur Fridi Fd 86 kom til hafnar i vikunni Jónas Sigmarsson fréttaritaritari siðunnar var á bryggjunni og tók meðfylgjandi myndir kann ég honum bestu þakkir fyrir
Skrifað af Þorgeir 24.08.2024 10:15Hnúfurbakur við Hjalteyri i morgunÞað var mikið fjör i morgun þegar frettist af Hnúfubak við Hjalteyri en vegna veðurs hefur litið gefið á sjó siðustu daga vegna norðaáttar og rigningar en horfir allt til betri vegar og hvalaskoðunnarbátar við Eyjafjörð haldið af stað en eins og flestir vita hefur hvalur sést i 99.5% ferða i firðinum sem að er með þvi mesta á islandi
Skrifað af Þorgeir 23.08.2024 22:451547 Draumur EA
Skrifað af Þorgeir 22.08.2024 20:20Kaldaskitur i hvalaskoðun i dag.Það var kalt og hryssinglegt i morgun þegar Hvalaskoðunnarbáturinn Hólmasól hélt með ferðafólk i skoðunnarferð um Eyjafjörð eitthvað sást til hnúfubaks þótt ekki væri skyggnið gott enda spáin fremur leiðinleg og talsverður sjór Gular viðvaranir i kortunum ásamt mikilli rigningu og spáín er vaxandi norðanátt
Skrifað af Þorgeir 21.08.2024 20:59Eikarbátaar á Eyjafirði i hvalaleitÞarna sigla 3 eikarbátar saman fremstur er ssnr 1414 Áskell Egilsson no 2 sskr1487 Máni og siðast 500 Whales allir að leita að Hnúfubak
Skrifað af Þorgeir 19.08.2024 22:55Hvalaskoðunnarvertiðin i hámarki
Skrifað af Þorgeir 19.08.2024 06:31Hvalaskoðun i vikunni
Skrifað af Þorgeir 15.08.2024 23:39Myndaveisla i Eyjafirði i dag
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is