05.12.2007 13:51

Vikudagur 10 ára


Vikudagur er 10 ára í dag en fyrsta tölublaðið kom út þann 5. desember 1997. Það var Akureyringurinn Hjörleifur Hallgríms sem kom blaðinu á fót og rak það fyrstu 8 árin. Þórður Ingimarsson var ritstjóri blaðsins í á fjórða ár á upphafsárunum og sjálfur ritstýrði Hjörleifur blaðinu í á fimmta ár. Um áramótin 2005-2006 urðu eigendaskipti á Vikudegi, þegar Útgáfufélagið ehf. keypti reksturinn. Að því félagi standa, KEA, Ásprent, Birgir Guðmundsson og Kristján Kristjánsson núverandi ritstjóri. Eigendur Vikudags stefna ótrauðir að því að efla og styrkja blaðið enn frekar og horfa björtum augum til næstu 10 ára.  Núverandi ritstjóri  fv Kristján Kristjánsson og Hjörleifur Hallgrimsson stofnandi Vikudags Myndir þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997126
Samtals gestir: 48682
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:58:07
www.mbl.is