02.02.2008 11:27

TF SIF TIL AKUREYRAR


© mynd þorgeir Baldursson
TF SIF við björgunnaræfingu á pollinum á Akureyri 1996 á  vegum Slysavarnaskóla sjómanna ARNGRÍMUR Jóhannsson, flugstjóri og athafnamaður, hefur fest kaup á þyrlunni TF-Sif sem hrapaði í sjóinn utan Straumsvíkur í fyrrasumar, skv. heimildum Morgunblaðsins, og hyggst afhenda hana Flugsafni Íslands á Akureyri til varðveislu. ARNGRÍMUR Jóhannsson, flugstjóri og athafnamaður, hefur fest kaup á þyrlunni TF-Sif sem hrapaði í sjóinn utan Straumsvíkur í fyrrasumar, skv. heimildum Morgunblaðsins, og hyggst afhenda hana Flugsafni Íslands á Akureyri til varðveislu. Viðgerð á þyrlunni stendur yfir, mótorarnir verða líklega settir í hana aftur en vélin verður þó tæplega flughæf framar. TF-Sif er af gerðinni Aerospatiale Dauphin SA-365 N. Hún var keypt ný frá Frakklandi árið 1985 heimild Mbl .is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3124
Gestir í dag: 181
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 597321
Samtals gestir: 24918
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 23:00:46
www.mbl.is