04.06.2008 00:24

Nótaskipið sem breytt var í togara

Eins og menn vita hefur nokkrum togurum verið breytt í nótaskip, en það eru líka til hér á landi nótaskip sem hefur verið breytt í togara. Eitt þeirra segjum við frá nú. Það var smíðað í Zaandam í Hollandi 1964, lengt í Noregi 1967, yfirbygg 1975 og 1980 var farið út í að breyta skipinu smátt og smátt í skuttogara og lauk því 2006. Hér erum við að tala um 962. Óskar Halldórsson RE 157, síðan Gustur SU 160, Votaberg SU 10, Aldey ÞH 380, Óskar ÞH 380 og nú heitir skipið Óskar RE 157. Birtum við hér myndir af skipinu bæði sem nótaskipi og nú eins og það lítur út í dag, sem skuttogari.

                    962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd Þorgeir Baldursson 1984

                        962. Óskar RE 157 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 494
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 1374
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 853467
Samtals gestir: 43972
Tölur uppfærðar: 21.9.2024 03:04:50
www.mbl.is