30.07.2008 08:57

Siggi Þorsteins og Haukur á leið í pottinn


 Siggi Þorsteins og Haukur EA við bryggju í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll 2008
Siggi Þorsteins ÍS 123 er nú við bryggju í Njarðvíkurhöfn, en þangað kom hann í gær á leið sinni til Danmerkur þar sem hann fer í pottinn fræga, þ.e. niðurrif. Til stóð báturinn yrði seldur til Afríku, en ekkert varð úr þeirri sölu og því fer hann sömu leið og allt of margir hafa farið að undanförnu þ.e. í brotajárn. Ekki fer Siggi Þorsteinn þó einn yfir hafið því hann dregur með sér Hauk EA 76, en vélin hrundi í þeim báti á síðasta ári. Vonast menn til að geta lagt í hann síðar í dag eða í kvöld.
 
     11. Siggi Þorsteins ÍS 123 kemur til Njarðvíkur i gær © mynd Hilmar Bragi vf.is

  Unnið við að gera 236. Hauk EA 76 klárann fyrir ferðina yfir hafið © mynd Emil Páll 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1863
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 569090
Samtals gestir: 21578
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 19:30:33
www.mbl.is