24.08.2008 00:08

Sigurbjörg KE 14

Bátur þessi er smíðaður í Strandby í Danmörku 1946 og bar fyrst nafnið Sigrún AK 71 og með því nafni lenti báturinn í miklum hrakningum á norðanverðum Faxaflóa 4.- 5. janúar 1952. Hann var seldur til Keflavíkur 1962 þar sem hann fékk fyrst nafnið Sigurbjörg KE 98 og síðan Sigurbjörg KE 14 og hafði það nafn í tæp 20 ár, en þó ekki alltaf í eigu sama aðila. Þá fékk báturinn nafnið Sigrún KE 14 og var í lokin í eigu aðila ýmist á Ísafirði, Hvammstanga eða Kópaskeri. Báturinn var síðan tekin í Úreldingasjóð 4. nóv. 1986.

                               740.  Sigurbjörg KE 14 © mynd Emil Páll 1977

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 911
Gestir í gær: 264
Samtals flettingar: 622226
Samtals gestir: 27144
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 01:50:49
www.mbl.is