29.09.2008 20:53

Sökk í dag í Hvammstangahöfn

Í dag sökk Sif HU 39, sem legið hefur lengi við bryggju á Hvammstanga. Sökk báturinn það rólega að menn gátu fylgst með því án þess þó að geta stöðvað það. Bátur þessi hefur smíðanr. 2 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hann var í raun afskráður sem fiskiskip 2006. Nöfn þau sem hann hefur borið eru Ólafur Magnússon KE 25, Ólafur Magnússon Ár 54, Ólafur ÁR 54, Ólafur Magnússon HU 54, Ólafur Magnússon HU 541, Ólafur Magnússon SH 46, Ólafur Magnússon VE 16, Ólafur Magnússon HF 77 og Sif HU 39. Þar sem tíðindamaður síðunnar hafði ekki nýrri mynd af honum en þessa birtist hún nú.

                 711. Ólafur Magnússon KE 25, mynd Emil Páll 1975

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 773
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1587
Gestir í gær: 63
Samtals flettingar: 915198
Samtals gestir: 46151
Tölur uppfærðar: 16.10.2024 09:47:50
www.mbl.is