20.10.2008 20:04

Sá elsti sem enn er í rekstri

Þessi bátur hefur frá aldamótum verið elsti bátur landsins, smíðaður í Fredrikssund í Danmörku 1930. Upphaflega hét hann Huginn GK 341 og var úr Vogum, en í dag heitir hann Fengsæll ÍS 83. Hér birtum við mynd eftir Tryggva Sig, af honum er hann bar nafnið Ingólfur GK 125, en það nafn bar hann á árunum 1978-1988.

                                          824. Ingólfur GK 125 © mynd Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 194
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 643826
Samtals gestir: 30117
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 01:50:51
www.mbl.is