20.11.2008 20:43

Sandvík: Viðbúnaður á sjó og landi

 

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason frá Grindavík, er nú kominn með fiskibátinn, sem var aflvana út af Reykjanesskaga, í tog. Báturinn, Grímsnes GK - 555, er 150 tonna og 33 metra stálskip. Mun hann sennilega verða dreginn til hafnar í Njarðvík.
 
Auk Odds V. Gíslasonar fór einnig af stað björgunarskip frá Sandgerði og harðbotna björgunarbátar. Viðbúnaður björgunarsveita á Suðurnesjum var einnig nokkur en þær voru tilbúnar til aðgerða ef skipið ræki upp í fjöru.

-Frétt þessa og myndir fengum við frá vf.is og með heimild Hilmars Braga og þökkum við honum kærlega fyrir.

Ljósmyndir frá vettvangi við Sandvík nú undir kvöld. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1232
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 988
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 618626
Samtals gestir: 26287
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 23:39:09
www.mbl.is