15.12.2008 17:51

Gulli á Voninni

Þeir eru margir sjóaranir sem kannast við Gunnlaug Karlsson fyrrum útgerðarmann og skipstjóra í Keflavík, eða Gulla á Voninni eins og hann var oftast kallaður. Gulli skreytir hús sitt með mynd af síðasta bátnum er bar Vonarnafnið hjá honum og er myndin og ljósaskreytingin uppi allan ársins hring á íbúðarhúsi hans. Til að auka jólastemminguna hefur hann nú bætt við jólagreni umhverfis myndina. Hér sjáum við myndir sem sína listaverkið að deginum til og aðra eftir að það fór að rökkva.

                      Svona lítur listaverkið út að deginum til. Báturinn er 221. Vonin KE 2 
        Hér sjáum við sömu mynd eftir að rökkva tekur © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 996
Gestir í gær: 316
Samtals flettingar: 621210
Samtals gestir: 26838
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 00:06:22
www.mbl.is