15.12.2008 20:45

Björgvin EA 311 úr Barentshafi


                         ©myndir Þorgeir Baldursson 2008
Björgvin EA 311 eitt af skipum Samherja H/F kom til hafnar á Akureyri um miðjan dag i gær
en skipið hefur verið á veiðum i Barentshafi aflinn var um 9000 kassar sem að gera um 640 tonn uppúr sjó og aflaverðmætið var um 140 milljónir meirihluti aflians var þorskur veiðiferðin tók 35 daga og þar af fóru 15 dagar i stim gengi islensku krónunnar hefur haft veruleg áhrif á aflaverðmætiði svona túrum og lækkaði þar að leiðandi talsvert á heimstiminu og mun skipið nú eftir áramót halda til veiða á heimamiðum þar sem að fiskað verður fyrir frystihúsið á Dalvik

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 667
Gestir í dag: 216
Flettingar í gær: 1007
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 620878
Samtals gestir: 26735
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 13:11:01
www.mbl.is