15.01.2009 00:01

Hvað var hans síðasta nafn?

Hér birtum við myndasyrpu frá endalokum báts sem lengi bar nafnið Skúli fógeti VE 185. Við spyrjum hins vegar um hvort menn vita hvaða nafn hann var skráður með síðustu 3-4 árin. En það var þann tíma sem hann stóð upp í Daníelsslipp í Reykjavík. Saga bátsins er að hann var smíðaður í Skipavík í Stykkishólmi 1969 og bar meðan hann var gerður út nöfnin: Fróði ÁR 33, Hersteinn ÁR 37, Albert Ólafsson KE 39 og Skúli fógeti VE 185. En spurningin er um nafnið þar á eftir? Endalok bátsins voru þau að hann var brotinn niður í Daníelsslipp í Reykjavík eins og sést á myndunum.





            1082. ex Skúli fógeti VE 185, en hvað var hið síðasta skráða nafn á honum? © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 643756
Samtals gestir: 30105
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 01:03:56
www.mbl.is