17.05.2009 00:13

Skagaröst KE 34


                           762. Skagaröst KE 34 © mynd Snorri Snorrason
Byggður í Nykobing M. Danmörku 1958. Er hann var sjósettur í Limafirði bar hann nafnið Vörður, en áður en hann var afhentur varð nafnið Heimir orðið ofan á.
Nöfn: Heimur SU 100, Skagaröst KE 34, Skagaröst ST 34, Ingibjörn ST 37 og Ingibjörg BA 204. Úreltur í des. 1991.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 327
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 2892
Gestir í gær: 274
Samtals flettingar: 642474
Samtals gestir: 29930
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 02:23:58
www.mbl.is