30.08.2009 13:23

Flakið framan við Skipavík


    Giska á að þetta sé 222. Þorgeir GK 73 en sá bátur var keyptur til Stykkishólms 1971 og var ári síðar ekki talinn haffær og síðan tekin af skrá 1979. Fyrir þó nokkuð mörgum árum rak bátinn upp í Landey, beint á móti Skipavík í Stykkishólmi og þar er hann ennþá. Báturinn var smíðaður í Hollandi 1925 © mynd Emil Páll í ágúst 2009 (raunar í gær)

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 943
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606653
Samtals gestir: 25669
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 15:28:28
www.mbl.is