02.10.2009 22:44

Sindri ÞH 400 færður til Skagastrandar


           102. Sindri ÞH 400 á Sauðárkróki © mynd Þorgeir Baldursson 2009

Sl. fimmtudag sótti Björgunarskipið á Skagaströnd Sindra ÞH 400 til Sauðárkróks, þar sem hann hefur legið í nokkur ár og dró til Skagastrandar. Hversvegna það var gert, veit síðuritari ekki.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 643673
Samtals gestir: 30084
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 00:19:48
www.mbl.is