03.10.2009 10:24

Hafdís ÍS 205 / Ýr KE 14


                                              1748. Hafdís ÍS 205, árið 1987


                                 1748. Ýr KE 14, árið 1988 © myndir Emil Páll

Smíðanr. 110 hjá Rönnangs Svets AB í Rönnang, Svíþjóð 1984. Keyptur hingað til lands 1986.

Nöfn: Katty GG 373, Hafdís ÍS 204, Ýr KE 14 og Jón Klemenz ÁR 313. Seldur úr landi til Skotlands 21. des. 1994 og eftir það er ekkert vitað um skipið, hvorki nöfn né annað.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1479
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 2892
Gestir í gær: 274
Samtals flettingar: 643626
Samtals gestir: 30064
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 23:58:47
www.mbl.is