16.10.2009 11:55

Óskar RE 157 í þjónustu við gullleit


                            962. Óskar RE 157 í Njarðvíkurhöfn nú rétt fyrir hádegi


   Trollið tekið í land, en verið er að losa skipið við veiðafæri og annað svo hægt sé að ferma það fyrir gullleitina á Grænlandi © myndir Emil Páll í dag 16. okt. 2009

Nú er unnið að því að losa togarann Óskar RE 157 í Njarðvíkurhöfn við veiðarfæri og annað svo hægt sé að ferma hann með aðföngum, s.s. matvælum, vistum, sprengiefni o.fl. til að nota við gullleitina sem hafin er í Grænlandi. Nú þegar hefur 47 manna hópur starfað í nokkrar vikur í Grænlandi við gullnámur sem þar eru. Að verki þessu koma bæði íslensk og erlend fyrirtæki. Hefur Óskar RE verið tekin á leigu til að flytja aðföngin m.a. í gámum til Grænlands.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 532
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 619224
Samtals gestir: 26320
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 01:25:38
www.mbl.is