22.12.2009 00:33

5oo tonn af Gulldeplu


                                         Huginn VE 55 ©Mynd Halldór Sveinbjörnsson bb.is
500 tonn af gulldeplu í fiskeldisfóður500 tonnum af gulldeplu var landað úr Huginn VE á Ísafirði um helgina. Gulldeplan er ætluð sem fóður í fiskeldi Álfsfells og Hraðfrystihússins Gunnvarar. Er þetta í fyrsta sinn sem landað er frosinni gulldeplu í eldi á Íslandi. Gulldepla er afar smár fiskur af laxsíldarætt. Íslensk skip hófu tilraunaveiðar á norrænni gulldeplu í byrjun árs. Lítið er vitað um gulldeplu hér við land en fiskurinn er svokallaður miðsjávarfiskur, sem heldur sig á 100 til 200 metra dýpi á nóttunni en 200 til 500 metra dýpi á daginn. Ekki er vitað til þess að veiðar hafi verið reyndar áður á gulldeplu. Heimild www.bb.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 655
Gestir í dag: 212
Flettingar í gær: 1007
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 620866
Samtals gestir: 26731
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 12:38:16
www.mbl.is