17.02.2010 15:06

Dótturfélög Samherja kaupa og selja


                             Fridborg FD 242 © Mynd www.sjoborg.fo
Onward Fishing Company, dótturfélag Samherja í Bretlandi, hefur fest kaup á rækjutogaranum Fríðborg frá Færeyjum.  Skipið er systurskip Polonus, sem er í eigu dótturfélags Samherja í Póllandi. Skipið er ísstyrkt og sérútbúið til rækjuveiða.

Haraldur Grétarsson framkvæmdastjóri Onward Fishing Company segir það mjög ánægjulegt að taka við nýju skipi nú. Það hafi alltaf legið fyrir að fjárfest yrði í nýju skipi í stað eldra skips Normu Mary, sem var úrelt. Hann segir aðstandendur OFC vera mjög ánægða með að hafa fundið þetta skip, sem passar vel við þær veiðiheimildir og rúmmál sem Onward  hefur til ráðstöfunar. Ekki hefur verið valið nýtt nafn á skipið.
Áætlað er  að Onward taki við skipinu í lok mars og að það verði gert út á rækju- og bolfiskveiðar.  
Navn: Fríðborg, 2006
Fyrrverandi nøvn: Ocean Castle, 1989( FD 242-Skáli ); Napoléon
Heimstaður: Leirvík
Skipaslag: Rækjutrolari
Manningatal: 18
Imo-Nummar: 8704808
Tel:
MMSI: 231 065 000
Smíðistaður: Skála Skipasmiðja
Smíðiár: 1989
Tilfar: Stál
Klassi: DNV 1A1, ICE-1C
LOA: 58,80 M
LPP : 54,24
Breidd: 13,00 M
Dýpd: 7,95 M
BT: 1833,00
NT: 555,00
Ravmagn: 3 x 440/220 V AC
Maskina: Wãrtsilã, 8s, 2t
Framleiðsluár: 1989
Maskinorka: 2990 kW / 4065 HK
Kalli bókstavar: OW 2424
Eigari: P/F Fríborg, 520 Leirvík, Tel 443347, Fax 443349, E-mail: sjoborg@post.olivant.fo
Útgerðarmaður: Tummas Justinussen

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 439
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 561
Gestir í gær: 136
Samtals flettingar: 602434
Samtals gestir: 25352
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 10:54:03
www.mbl.is