19.02.2010 14:27

Isfélag Vestmanneyja Loðnufréttir


                       Júpiter ÞH 363 kemur fyrir klettsnefið ©Mynd Óskar P Friðriksson

                                 Júpiter á Klettsvikinni ©Mynd Óskar P Friðriksson

                                       I innsiglingunni ©Mynd Óskar P Friðriksson

                         Kominn til Eyja © Mynd Óskar P Friðriksson

                                  Klárir i löndun © Mynd Óskar P Friðriksson

        Löndun að hefjast i morgun © Myndir Óskar P Friðriksson

               Elvar Sturlusson kampakátur i hrognafrystingu ©mynd þorgeir Baldursson 2005
Þessa stundina er rifandi gangur i loðnuveiðum Álsey ve landaði i gær 870 tonnum af loðnu og
90 tonnum i hrognavinnslu  Júpiter ÞH 363 kom inn til Eyja  i morgun með milli 800- 900 tonn
af kældri loðnu Góður gangur er hjá fyrstiskipinu Guðmundi VE 29

við erum enn á fullu að frysta fyrir Rússlandsmarkað, og gengur það mjög vel 145-150 tonn á sólarhring.

Fyrsti loðnufarmurinn til hrognakreistingar kom til Eyja með Álsey í gær  (fyrsta ferska loðnan til Eyja þessa vertíðina)

hrognanýting var allt í lagi eða um 10%,   ca 90tn af hrognum fengust úr ca 1000tn, en hrognin eru ekki orðin nógu þroskuð fyrir Japansmarkað ennþá og eru fryst sem svo kölluð iðnaðarhrogn fyrir A-Evrópu, en hrognin þroskast fljótt og verða fljótlega komin í nægjanlegan þroska fyrir Japanann.

Við köstuðum í gærkvöldi  (fimmtudagskvöld) hér á Faxaflóa, var það skínandi síli, en þó svolítið blönduð í þroska, en við mældum þó hrognaprósentuna u.þ.b. 24%.

Við komum út í þennan túr á þriðjudag og fengum þá gott kast í Fjallasjónum, og reiknum með að ljúka frystingu á sunnudagskvöld, þ.e. um 43.000ks eða um 820tn

Á morgun laugardag reikna ég með að við förum að flokka hrygnuna frá til kreistingar og komum til með að vera með góðan skammt til hrognatöku (ásamt frystum afurðum).

.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 832
Gestir í dag: 103
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 593267
Samtals gestir: 24672
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 10:51:39
www.mbl.is