15.05.2010 22:58

Vesturvon Va 200 i úthafið


                                     Vesturvon VA 200 © Mynd Þorgeir Baaldursson 2010

                            Vesturvon á Eyjafirði i gær Mynd Þorgeir Baldursson 2010

                Vesturvon VA 200 Heldur áleiðis til veiða © mynd þorgeir Baldursson 2010

                      Kristján, Eyðun skipstjóri, og Þorsteinn Már © Mynd þorgeir Baldursson
Færeyski frystitogarinn Vesturvon VA 200 sem að er i eigu Framherja i Færeyjum en að hluta til i eigu Samherja  lét úr höfn á Akureyri seinnipartinn i gær en skipið er búið að vera tvær vikur við bryggju þar sem að ýmsar lagfæringar  vegna karfaveiða voru fræmkvæmdar skipið er 65.50 Metra langt  13,08 Metra Breitt  8,37 Dýpt og mælist 2114 brúttó tonn Aðalvéln er af Wartsilá Disel 8s 4t 4076 HK skipið mun halda á karfamiðin á Reykjaneshrygg skipstjóri er Eyðun á Bergi og i áhöfn verða 32 menn

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 48
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 605758
Samtals gestir: 25584
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 02:42:13
www.mbl.is