02.06.2010 18:35

Lita og nafnabreytingar


                             Beitir NK 123 i litum SVN © Mynd þorgeir Baldursson

                           Sigurbjörg ÓF1 i Nýjum litum © mynd þorgeir Baldursson 2010
Það er búið að vera mikil törn i slippnum á Akureyri undanfarin sólahring i gærkveldi fór Hoffell SU 80 frá Akureyri Margret EA 710 upp i flotkvinna þar sem að hún  var þvegin og sprautuð blá i litum Sildarvinnslunnar  siðan mun skipið fá nafnið Beitir NK 123 einnig var verið að skifta um lit á Sigurbjörgu ÓF 1 úr Bláu i orange spurning hvað mönnum finnst um þessar litabreytingar Hákon EA 148 er einnig við slippkantinn sem og Póseidon EA 303 svo að mikil vinna er framundan i Norska togaranum sem að kom um helgina og sagt er frá hérna ofar á siðunni og fyrir utan þetta eru ýmiss smærri verk sem falla til 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 518
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 2892
Gestir í gær: 274
Samtals flettingar: 642665
Samtals gestir: 29957
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 05:09:25
www.mbl.is