19.07.2010 01:52

Meira um Makrilveiðar


                   Þórður R Sigurðsson tók á móti endanum © mynd Óskar P Friðriksson 2010

                 Kampakátir áhafnarmeðlimir ásamt þórði © mynd Óskar P Friðriksson

            Krapaður Makrill um borð i Dala Rafni VE 508 Mynd Óskar P Friðriksson

        Kapmakátur með búbótina © mynd Óskar P Friðriksson

"Pólverjarnir" komu allir að landi í morgun með makríl, Dala Rafn var með 60 kör eftir fjögur hol. Menn eru ánægðir með árangurinn og líst vel á framhaldið. Þeir kæla fiskinn með krapi, þannig að hitastigið er undir frostmarki þegar makrílnum er landað. Dala Rafn landar sínum afla hjá Ísfélaginu.

Eins og sjá má á myndunum tók Þórður Rafn Sigurðsson útgerðarmaður á móti skipi sínu og fylgdist vel með þegar fyrsta karið kom upp á bryggju.
allar myndir og teksti Óskar Pétur Friðriksson www.eyjafrettir.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 911
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568138
Samtals gestir: 21572
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 11:16:13
www.mbl.is